bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW z3 toppur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63057
Page 1 of 1

Author:  Opie [ Fri 06. Sep 2013 16:32 ]
Post subject:  BMW z3 toppur

Góðan Dag, ég lenti í því atviki að ráðist var á bílinn hjá mér og toppurinn skemmdur, þar sem tekin var hnífur og skorið "plast"gluggan og slitinn rennilás til að taka hann úr. hvert er hægt að fara með bílinn og láta laga þetta. þar sem mér þykir fremur leiðinlegt að aka með límband í stað "glugga" og láta leka inní bíl.

ég talaði við seglagerðinna Ægi og þeir segja að þetta sé mjög erfitt verkefni og þetta sé næstum bara ekki hægt og muni kosta $$$$$, en það hlítur einhver að vera að laga blæjur á Íslandi fyrir ásætanlegt verð.

allar ábendingar eru vel þegnar. :bawl:

Stefán Jeppesen.

Author:  SteiniDJ [ Fri 06. Sep 2013 16:47 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

Damn hvað það er ömurlegt að heyra þetta. :( Passa mig alltaf á því að leggja blæjunni sem minnst á "shady" stöðum eða þar sem hann er líklegur til að verða fyrir áreiti. Bíð eiginlega eftir því að þetta gerist.

Deildu endilega þeim niðurstöðum sem þú kemst að.

Author:  Opie [ Fri 06. Sep 2013 17:12 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

var því miður ekkert shady staður, fyrir utan húsið mitt :(

Author:  flamatron [ Fri 06. Sep 2013 17:57 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

Er ekki best að kaupa bara nýtt frá Ebay?
http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-Z3-Roadst ... 1e7294943a

http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-Z3-ORIGIN ... 1e71e9d027

Author:  Opie [ Fri 06. Sep 2013 18:23 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

var að skoða það einmitt, en því miður eyðinlögðu þeir rennilásinn þannig ég næ draslinu ekki úr án þess að skemma toppinn alveg

Author:  jonket [ Tue 07. Oct 2014 16:00 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

Hvernig endaði þetta mál? Vantar nefnilega sleðann til að loka rennilásnum.

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Oct 2014 16:22 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

talaðu við Viktor Tyschenko - 8427033

Author:  Steinieini [ Wed 05. Nov 2014 00:28 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

Hvaða bíll er þetta ?

Author:  Hreiðar [ Sat 08. Nov 2014 17:05 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

Steinieini wrote:
Hvaða bíll er þetta ?

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Þessi, ég keypti hann af opie, var fjólublár þegar ég átti hann, maðurinn sem keypti hann af mér heilmálaði hann og hefur skipt um rúðu í blæjunni.

Author:  Zed III [ Mon 17. Nov 2014 19:15 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

vona að þetta séu álímdar rendur þ.a. hægt sé að fjarlægja þær.

Author:  rockstone [ Tue 18. Nov 2014 19:53 ]
Post subject:  Re: BMW z3 toppur

Zed III wrote:
vona að þetta séu álímdar rendur þ.a. hægt sé að fjarlægja þær.


já þetta er límt á býst ég við, kom í BL þegar hann var nýsprautaður með engar racing stripes.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/