bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rockerarmur í 750 E32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63023 |
Page 1 of 1 |
Author: | omar94 [ Tue 03. Sep 2013 20:34 ] |
Post subject: | Rockerarmur í 750 E32 |
mér býðst Bmw E32 750il á fínum kjörum með brotinn fyrsta rockerarm. passar rockerarmur úr t.d. 730? eru þetta erfið lagfæring? og vitiði eitthvað fleirra um þennan bíl? ![]() |
Author: | srr [ Tue 03. Sep 2013 20:47 ] |
Post subject: | Re: Rockerarmur í 750 E32 |
Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl. |
Author: | odinn88 [ Tue 03. Sep 2013 22:23 ] |
Post subject: | Re: Rockerarmur í 750 E32 |
srr wrote: Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl. amen to that |
Author: | Alpina [ Thu 05. Sep 2013 20:50 ] |
Post subject: | Re: Rockerarmur í 750 E32 |
srr wrote: Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl. Ef,, þetta er sá bíll.. já þar er staðan SLÆM deildu hvaða bíll þetta er |
Author: | srr [ Fri 06. Sep 2013 00:37 ] |
Post subject: | Re: Rockerarmur í 750 E32 |
Alpina wrote: srr wrote: Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl. Ef,, þetta er sá bíll.. já þar er staðan SLÆM deildu hvaða bíll þetta er Þetta er bíllinn sem ingvargg er með,,, |
Author: | Alpina [ Fri 06. Sep 2013 02:16 ] |
Post subject: | Re: Rockerarmur í 750 E32 |
srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl. Ef,, þetta er sá bíll.. já þar er staðan SLÆM deildu hvaða bíll þetta er Þetta er bíllinn sem ingvargg er með,,, Ef að svo er .. þá er ingvargg BARA að blöffa viðkomandi,, vegna þess að hann veit gott betur að það er ekki BARA brotinn rocker-armur að vélinni |
Author: | Navigator [ Sat 07. Sep 2013 09:17 ] |
Post subject: | Re: Rockerarmur í 750 E32 |
rakst á nokkra þræði um hvernig á að skipta um arminn í vélinni og virðist ekkert mál ef rétt verkfæri eru við höndina eða hjálparhönd með spennijárn til að keyra niður gorminn meðan nýjum armi er laumað undir. sá ekki hvort armurinn sé með rúllu eða ekki en ef hann er án rúllu væri upplagt að skipta þeim öllum út því það er algengt að þeir slitni (var á vélaverkstæði í 3 ár og skipti þeim oft út) og þá fer að muna á ventlaopnun með tilheyrandi verri gangi og eyðslu. væri ekki mál að laga það eða skutla bílnum á verkstæði sem ræður við þetta áður en sala er frágengin ? just my 2 cents.... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |