bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rockerarmur í 750 E32
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 20:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
mér býðst Bmw E32 750il á fínum kjörum með brotinn fyrsta rockerarm.
passar rockerarmur úr t.d. 730?
eru þetta erfið lagfæring?
og vitiði eitthvað fleirra um þennan bíl?
Image

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 03. Sep 2013 22:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
srr wrote:
Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl.


amen to that

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Sep 2013 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl.


Ef,, þetta er sá bíll.. já þar er staðan SLÆM

deildu hvaða bíll þetta er

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Sep 2013 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
srr wrote:
Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl.


Ef,, þetta er sá bíll.. já þar er staðan SLÆM

deildu hvaða bíll þetta er

Þetta er bíllinn sem ingvargg er með,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Sep 2013 02:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Alpina wrote:
srr wrote:
Eina sem ég ætla að segja er að það er eflaust mun meira en brotinn rocker armur í vélinni í þessum bíl.


Ef,, þetta er sá bíll.. já þar er staðan SLÆM

deildu hvaða bíll þetta er

Þetta er bíllinn sem ingvargg er með,,,


Ef að svo er .. þá er ingvargg BARA að blöffa viðkomandi,, vegna þess að hann veit gott betur að það er ekki BARA brotinn rocker-armur að vélinni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Sep 2013 09:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
rakst á nokkra þræði um hvernig á að skipta um arminn í vélinni og virðist ekkert mál ef rétt verkfæri eru við höndina eða hjálparhönd með spennijárn til að keyra niður gorminn meðan nýjum armi er laumað undir.

sá ekki hvort armurinn sé með rúllu eða ekki en ef hann er án rúllu væri upplagt að skipta þeim öllum út því það er algengt að þeir slitni (var á vélaverkstæði í 3 ár og skipti þeim oft út) og þá fer að muna á ventlaopnun með tilheyrandi verri gangi og eyðslu.

væri ekki mál að laga það eða skutla bílnum á verkstæði sem ræður við þetta áður en sala er frágengin ?

just my 2 cents....





_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group