bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vatnskassavandamál (e36)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=63014
Page 1 of 1

Author:  Papa.V [ Tue 03. Sep 2013 08:13 ]
Post subject:  Vatnskassavandamál (e36)

Eftir að eg aftengdi vatnskassan og tengdi hann svo aftur er farið að tæmast ur kassanum þegar eg þen vélina síðan þegar vélin er orðin heit þa byrjar að flæða uppúr kassanum þegar eg þen vélina. Bíllinn er buinn að standa lengi ókeyrður. Gæti þetta verið vatnslásinn, vatnskassinn eða hvað?

Author:  bjarkibje [ Tue 03. Sep 2013 08:39 ]
Post subject:  Re: Vatnskassavandamál (e36)

ólíklega vatnslásinn, rifa á hosunum eða tappinn til að lofttæma brotinn ?

Author:  gardara [ Tue 03. Sep 2013 19:15 ]
Post subject:  Re: Vatnskassavandamál (e36)

Gleymdist nokkuð að loka tappanum sem er fyrir lofttæminguna?

Author:  Papa.V [ Wed 04. Sep 2013 00:31 ]
Post subject:  Re: Vatnskassavandamál (e36)

gardara wrote:
Gleymdist nokkuð að loka tappanum sem er fyrir lofttæminguna?


þar sem ég er ekki vel kunnugur um svona hluti þa verð eg að spyrja hvar á kassanum er loftæmingin?

Author:  gardara [ Wed 04. Sep 2013 00:36 ]
Post subject:  Re: Vatnskassavandamál (e36)

Við hliðina á áfyllingartappanum

Image
Image

Author:  Papa.V [ Wed 04. Sep 2013 22:19 ]
Post subject:  Re: Vatnskassavandamál (e36)

vatnskassinn ónýtur, er kominn með nýjann :thup:
takk fyrir ábendingarnar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/