bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540i - Trans failsafe prog
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62978
Page 1 of 1

Author:  BalliBT [ Sun 01. Sep 2013 17:04 ]
Post subject:  E39 540i - Trans failsafe prog

Er i sma vandræðum með bilinn.

Þegar eg kveiki a honum kemur þetta upp i mælaborðinu og eg get ekki hreyft girstöngina ur P.

Stundum virkar að drepa a honum og profa aftur. Þegar það virkar og eg kem honum i D þa er ekkert vesen, skiptir ser eðlilega, ekkert fastur i 3 þrepi eða 4.

Bara þegar eg kveiki a bilnum, þetta gerðist siðast nuna a fimmtudag og föstudag þegar það var frekar blautt i veðri.

Þurfti að skiljann eftir niðri vinnu.

Einhver sem hefur lent i þessu? og hefur mögulega hugmynd hvað þetta gæti verið.

Author:  thorsteinarg [ Sun 01. Sep 2013 17:47 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

Sambandsleysi í barkanum sem stjórnar læsingunni á sjálfskiptingunni ?

Author:  Danni [ Sun 01. Sep 2013 18:44 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

Er rafgeymirinn orðinn slappur hjá þér? Ég lenti í þessu á öðrum E39 540 sem ég átti í denn, þá var geymirinn alveg að deyja.

Author:  BalliBT [ Sun 01. Sep 2013 20:36 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

Eg hef ekkert tekið eftir neinu þannig, dettur alltaf i gang strax

en eg hef seð menn tala um rafgeyma og alternatora

Author:  antonkr [ Mon 02. Sep 2013 00:00 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

Mætti ég forvitnast um númeraplötuna á bílnum?

Author:  Eggert [ Mon 02. Sep 2013 10:01 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

Þú getur líka prufað að taka ABS heilann úr bílnum og sjá hvort þú losnir ekki við TFS. Ef ABS heilinn er að syngja sitt síðasta þá getur þetta gerst...

Author:  BalliBT [ Fri 06. Sep 2013 11:25 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

antonkr wrote:
Mætti ég forvitnast um númeraplötuna á bílnum?


Af hverju langar þig að vita það?

Author:  Zed III [ Fri 06. Sep 2013 11:38 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

farðu með bílinn í aflestur hjá eðalbílum

þetta geta verið nokkrir hlutir sem eru að klikka þ.a. bilanagreining með aflestri er eina vitið.

Author:  BalliBT [ Sat 07. Sep 2013 16:39 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

Kominn i Eðalbila

fæ upplysingar vonandi a manudag

Author:  BalliBT [ Thu 12. Sep 2013 20:27 ]
Post subject:  Re: E39 540i - Trans failsafe prog

Það sem kom utur Eðalbilum var shift lock solenoid er onytt.

Næsta skref er að skipta um þetta solenoid

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/