bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rafmagnsrúða virkar ekki . https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62963 |
Page 1 of 1 |
Author: | plankinn [ Sat 31. Aug 2013 14:32 ] |
Post subject: | Rafmagnsrúða virkar ekki . |
Smellur bara í relay eða einhverju í hurðinni . Hefur einhver reynslu af svona viðgerðum ? |
Author: | rockstone [ Sat 31. Aug 2013 14:34 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsrúða virkar ekki . |
er ekki bara vír slitinn, skipta um rúðuupphalara? |
Author: | plankinn [ Sat 31. Aug 2013 18:23 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsrúða virkar ekki . |
Uuuh , myndi ég ekki heyra mótorinn keyra þá ef ég er að ýta á takkann .. ? |
Author: | auðun [ Sun 01. Sep 2013 18:51 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsrúða virkar ekki . |
Er mótorinn þá ekkk bara farinn. Serð allt um leið og þu tekur hurðarspjaldið af |
Author: | plankinn [ Sun 01. Sep 2013 23:33 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsrúða virkar ekki . |
Frekar skemmt núna því að í gær virkaði hvorug rúðan frammí , en í dag virkuðu báðar . En bílstjóra rúðan bara í ca 5 min . |
Author: | plankinn [ Mon 02. Sep 2013 20:01 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsrúða virkar ekki . |
Tætti hurðina og fann út að mótorinn fær straum . 12.2 og 12,3v upp/niður . Samt virkar hann bara upp í hurðinni . En ef beintengt á geymi snýst hann í báðar áttir vandræðalaust . Niðurstaðan er að það er ekkert bilað en það virkar samt ekki . ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 02. Sep 2013 20:54 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsrúða virkar ekki . |
plankinn wrote: Tætti hurðina og fann út að mótorinn fær straum . 12.2 og 12,3v upp/niður . Samt virkar hann bara upp í hurðinni . En ef beintengt á geymi snýst hann í báðar áttir vandræðalaust . Niðurstaðan er að það er ekkert bilað en það virkar samt ekki . ![]() Rofaborðið bilað? Sambandslysi einhverstaðar á leiðinni? Öryggi? |
Author: | plankinn [ Mon 02. Sep 2013 21:20 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsrúða virkar ekki . |
Búinn að finna út að rofaborðið skilar ekki jörðinni sem mótorinn þarf til að skrúfa niður , ef ég jarðtengi mótorinn sjálfur framhjá borðinu virkar mótorinn . Hefði greinilega átt að vera latur og byrja á að testa takkaborðið í öðrum bíl eða fá nýtt til prufu .. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |