bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 31. Aug 2013 14:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Smellur bara í relay eða einhverju í hurðinni . Hefur einhver reynslu af svona viðgerðum ?

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Aug 2013 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
er ekki bara vír slitinn, skipta um rúðuupphalara?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 31. Aug 2013 18:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Uuuh , myndi ég ekki heyra mótorinn keyra þá ef ég er að ýta á takkann .. ?

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Sep 2013 18:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
Er mótorinn þá ekkk bara farinn. Serð allt um leið og þu tekur hurðarspjaldið af

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Sep 2013 23:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Frekar skemmt núna því að í gær virkaði hvorug rúðan frammí , en í dag virkuðu báðar . En bílstjóra rúðan bara í ca 5 min .

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Sep 2013 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Tætti hurðina og fann út að mótorinn fær straum . 12.2 og 12,3v upp/niður . Samt virkar hann bara upp í hurðinni . En ef beintengt á geymi snýst hann í báðar áttir vandræðalaust . Niðurstaðan er að það er ekkert bilað en það virkar samt ekki . :shock:

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Sep 2013 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
plankinn wrote:
Tætti hurðina og fann út að mótorinn fær straum . 12.2 og 12,3v upp/niður . Samt virkar hann bara upp í hurðinni . En ef beintengt á geymi snýst hann í báðar áttir vandræðalaust . Niðurstaðan er að það er ekkert bilað en það virkar samt ekki . :shock:

Rofaborðið bilað? Sambandslysi einhverstaðar á leiðinni? Öryggi?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Sep 2013 21:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Búinn að finna út að rofaborðið skilar ekki jörðinni sem mótorinn þarf til að skrúfa niður , ef ég jarðtengi mótorinn sjálfur framhjá borðinu virkar mótorinn . Hefði greinilega átt að vera latur og byrja á að testa takkaborðið í öðrum bíl eða fá nýtt til prufu ..

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group