bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vatnskassi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6287 |
Page 1 of 1 |
Author: | XenzeR [ Thu 03. Jun 2004 16:46 ] |
Post subject: | Vatnskassi |
Já ég verð nú bara að deila með ykkur skemmtilegri sögu sem ég lenti í áðan. Ég ætlaði að fara með bílin í skoðun en það tókst ekki betur en þetta. bimmin minn var rafmagnslaus allveg dauður þegar ég ætlaði að fara að aka honum í morgun svo að ég fekk vin minn til að gefa mer start og allt í góðu með það, nema að ég læt kaggan aðeins ganga fyrir utan hjá mer til að hlaða rafgeimirinn aðeins, það eru búnar að vera gangtruflanir hann er að rakka á milli 700-1000 snúninga þið á spjallinu segið að þetta sé idle control valve en ég er búin að hreinsa það nokkrum sinnum og lítið gerist.. en ég held að það komi þessu máli ekki við. Svo þegar ég ek útúr inkeyrsluni byrja ég að sjá reyk og hann stækkar ég nauðhemla og drep á bílnum og hugsa með mer NEi hver anskotinn. opna húddið og allveg vatnslóðin frá innkeyrsluni svo að ég íti bílnum aftur í hlað og fer að skoða málin betur. Ég sá ekkert að vatskassanum allt í lagi með allt í velini en hitamælirinn dáldið ofarlega.. ég læt velina kólna niður og bæti síðan á vatskassan og allt í góðu núna þegar það er búið að loka hjá frumherja ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 03. Jun 2004 22:47 ] |
Post subject: | |
Aldeilis fjör hjá þér drengur, vonandi gengur þetta vel |
Author: | grettir [ Fri 04. Jun 2004 00:01 ] |
Post subject: | |
Minn gekk svona skringilega í fyrrasumar og þá var soggreinapakkningin farin. Gengur eins og klukka eftir að henni var skipt út. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |