bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Ventlaloksþrif. Help!
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja ég fór með háþrýstidæluna á ventlalokið í fyrradag til að reyna ná helvítis mótorplastinu af... það gekk ekki alveg nógu vel þannig að mér datt í hug að taka það af og pússa það bara.

Gætuð þið sýnt mér með því að merkja inná myndina hvað ég þarf að losa, hvað ekki, í hvaða röð er best að fara að því, hvað maður þarf að varast og þar fram eftir götunum því þetta er í fyrsta skipti sem ég ræðst í svona framkvæmd og ég er svolítið hræddur við að skemma eitthvað.

Með von um góð viðbrögð.

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvað kostar að láta húða ventlalokið og soggreinina eins og hjá honum Sæma?

<- Hermikráka

Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 21:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Image

1. Sýnist þetta bara vera einhver hlíf, bara smella henni af
2. Bara taka þetta af með því að losa hosuklemurnar og skrúfa það af ventlalokinu.
3. Losa þetta bara frá. Passa sig að engin drulla fari þarna inn. Troddu bara einhverju upp í þetta á meðan.
4. Losa þetta bara frá.
5. Losaðu þetta frá. Passaðu þig bara að rugla ekki saman kertaþráðurm
6. Losaðu ventlalokið. Innan í því er væntanlega allt svart af drullu úr olíunni. Þar er líka plata sem sér um öndunina. Ekki láta vatn eða eitthvað annað komast þar undir. Passaðu þig líka á að ekkert fari inn í stútinn stútnum á ventlalokinu sem þú tókst slönguna frá (3).

PS: Ekki láta NEITT fara ofan í heddið þegar ventlalokið er komið af, settu plastpoka yfir. Og muna að skipta um ventlalokspakningu þegar all fer saman aftur.

Minni á þenna þráð ef þú vilt pólýhúða ventlalokið http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=4171&postdays=0&postorder=asc&start=120

Gangi þér vel.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Jun 2004 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Glæsilegt svar! :clap: Takk! \:D/

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
mitt kostaði BBC lakk slípol sandpappír og pappír, þerk, þrjósku og þolinmæði.

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 13:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Smekkísmekklegt Stebbi 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
Smekkísmekklegt Stebbi 8)


Þú getur ekki ýmindað þér hvað allt er orðið mega bling núna :)
Sjón er sögu ríkari

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
stefan325 skrifaði:
Quote:
BBC lakk

Er það eitthvað hitaþolið eða bara það sem hendi var næst

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
stefan325 skrifaði:
Quote:
BBC lakk

Er það eitthvað hitaþolið eða bara það sem hendi var næst


Þar sem að stefán kann ekki að skrifa þá meinti hann BBQ lakk eða Barbeque svart lakk sem er þokkalega þolið þar sem að það fer á grill og svona

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta hefur ekki verið svona BBBQ lakk :wink:

(Þar sem fremsta B'ið stendur fyrir BYOB = Bring Your Own Booze)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Þetta hefur ekki verið svona BBBQ lakk :wink:

(Þar sem fremsta B'ið stendur fyrir BYOB = Bring Your Own Booze)
:drunk: :drunk:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ok kanast við það.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 21:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Stefan325i wrote:
mitt kostaði BBC lakk slípol sandpappír og pappír, þerk, þrjósku og þolinmæði.

Image


Er þetta alveg nógu sterkt lakk, flagnar ekker af með tímanum ?
Er sjálfur að fara gera svipað en er ekki viss hvort ég ætti bara að nota BBQ lakk eða fara með þetta í pólýhúðun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jun 2004 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
flagnar ekki af,,
þótt að það sé feit túrbína við hliðina á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja loksins réðst ég í þessa framkvæmd, ég tætti ventlalokið af og byrjaði að ráðast á það með olíuhreinsi og grófum sandpappír.

Rétt byrjaður
Image
skííítur
Image
Allt að koma
Image

Allt í góðu standi hér sýnist mér.
Image

Í verkfærahúsinu ásamt nokkrum tonnum af korni og ýmsu öðru.
Image

Flassið virkaði ekki á sumum myndunum þannig að þær eru svolítið óskýrar fyrir vikið. Ég er ennþá að ákveða mig hvort ég eigi að pólera eða pólýhúða. Það kemur bara allt í ljós. Svo ein spurning, má ég nota hvaða olíuhreinsi sem er innan á ventlalokið?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group