Jökull94 wrote:
slapi wrote:
Skil ekki alveg afhverju þetta er til.
Öll tengi eru vatnsvarin og mótorinn baðast í vatni allan daginn (ef það er rigning).
Olíuhreinsir yfir allt , háþrýstidæla og common sense.
Ég hef gert það í mörg ár og aldrei verið vesen.
Mótorinn er ekki að baðast í vatni ekki einu sinni þó þú keyrir ofaní hjólförum fullum af vatni..
Gætiru ýmindað þér alla gufuna sem kæmi úr vélarsalnum ef heitur mótor væri að baðast í vatni?
Kemur stundum gufa þegar maður keyrir í djúpan poll, það er þegar vatnið lendir á heitum bremsudiskum.
Held þú hafir ekki ekið nóg ef þú hefur ekki keyrt í nógu marga polla til að fá gufu úr húddinu sjálfu af því að vatnið lendir á pústgrein.
Einnig þá er á t.d BMW oftast hörku vifta, þessi vifta hjálpar til við að hringsóla loftinu í húddinu sem getur vel dreift drullu og vatni útuum allt í húddinu.
Ef maður þrífur með háþrýstidælu þá blæs maður yfir allt með lofti eftirá
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
