bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ljótt hljóð þegar ég beygi E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62794 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hjalti123 [ Tue 20. Aug 2013 17:38 ] |
Post subject: | Ljótt hljóð þegar ég beygi E36 |
Er með 92´af E36, þegar ég er stopp og beygi þá kemur hljóð frá vélarsvæðinu, hljómar ekki eins og stýrisdæla, heldur eins og einhver liður sem er að nuddast eða eitthvað svoleiðis. Þegar ég er kominn aðeins af stað þá fer hljóðið alveg og það heyrist ekkert. EIns þá beygir bíllinn 100% og ekkert að því. Veit einhver hvað þetta gæti verið? |
Author: | thorsteinarg [ Tue 20. Aug 2013 17:44 ] |
Post subject: | Re: Ljótt hljóð þegar ég beygi E36 |
Gerist hjá mér ef ég beygi alveg í botn og keyri afstað, einsog ískur í reim, veit ekki hvort það er málið hjá þér, en böggar mig svosem ekkert mikið. |
Author: | Hjalti123 [ Tue 20. Aug 2013 17:47 ] |
Post subject: | Re: Ljótt hljóð þegar ég beygi E36 |
Er það ekki bara af því að það er ekkert stopp á stýrinu? Gerist hjá mér þegar ég beygi alveg fullt en það er alveg eðlilegt held ég. Þetta hljóð er eitthvað annað, kemur áður en ég beygi alveg fullt. |
Author: | Yellow [ Tue 20. Aug 2013 21:04 ] |
Post subject: | Re: Ljótt hljóð þegar ég beygi E36 |
Ætlaru ekkert að leyfa mér að keyra hann Hjalti ? ![]() ![]() |
Author: | bErio [ Wed 21. Aug 2013 13:34 ] |
Post subject: | Re: Ljótt hljóð þegar ég beygi E36 |
Stýrisdæla/maskína |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |