bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Olíu leki á E46 330ci/2004- Ventlalok??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62792
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Tue 20. Aug 2013 14:48 ]
Post subject:  Olíu leki á E46 330ci/2004- Ventlalok??

það er plast lok, Var einhvað að heira að það gæti verið að það getur svignað einhvað til eftir hitan frá vélinni.

Er einhvað til í þessu??

Svo annað mál, Það var búið að taka lokið af og setja pakkningar lím meðfram öllu heddinu og svo loka, nema það heldur áfram að leka, Ég fæ bílinn og hend í mig nýju ventlaloks setti og ég smelli því bara í án þess að líma með því og seigi bara gjörðu svo vel, nema hvað jú það lekur. Okei ég er að ræða þetta við vin minn og hann seigir að hann hefur vitað til um athvik sem gerðist í mondeo (eða hvað nú þessar druslur heita) séu líka með ventlalok úr plasti og það hafi eitt skiptið allavegana einhvertímann svignað útaf hita frá vélinni.

Áður en ég set þetta saman aftur væri fínt að vita hvort að það geti verið einhvað til í þessu og ef þessi leki er ekki útaf lokinu heldur einhverju öðru þarna :/ sem ég er reindar að fara skoða núna eftir smá stund.

Allar ábendingar vel þegnar :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/