bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 drifskaftsupphengja, þarf að taka allt drifið? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62756 |
Page 1 of 1 |
Author: | Helgason [ Wed 14. Aug 2013 16:30 ] |
Post subject: | E39 drifskaftsupphengja, þarf að taka allt drifið? |
Sælir drengir. Þarf að skipta um upphengjuna á græjunni. Er búinn að losa pústið og allt í gangi! Velti því fyrir mér hvort einhver hérna hafi dundað þetta áður. Skv. Bentley manualnum á ég að taka drifskaftið undan, losa bæði við skiptingu og drif, taka það niður og svo í sundur. Er möguleiki að losa það bara við skiptingu og ná að losa upphengjuna þaðan? |
Author: | gardara [ Wed 14. Aug 2013 19:03 ] |
Post subject: | Re: E39 drifskaftsupphengja, þarf að taka allt drifið? |
Það er liður aftast í drifskaptinu hjá þér við drifið en það er enginn liður við við gírkassann. Þú ættir því að geta beygt skaptið niður og losað upphengjuna ef þú losar skaptið við guibo. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |