bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 drifskaftsupphengja, þarf að taka allt drifið?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62756
Page 1 of 1

Author:  Helgason [ Wed 14. Aug 2013 16:30 ]
Post subject:  E39 drifskaftsupphengja, þarf að taka allt drifið?

Sælir drengir.
Þarf að skipta um upphengjuna á græjunni.
Er búinn að losa pústið og allt í gangi!

Velti því fyrir mér hvort einhver hérna hafi dundað þetta áður.
Skv. Bentley manualnum á ég að taka drifskaftið undan, losa bæði við skiptingu og drif, taka það niður og svo í sundur.

Er möguleiki að losa það bara við skiptingu og ná að losa upphengjuna þaðan?

Author:  gardara [ Wed 14. Aug 2013 19:03 ]
Post subject:  Re: E39 drifskaftsupphengja, þarf að taka allt drifið?

Það er liður aftast í drifskaptinu hjá þér við drifið en það er enginn liður við við gírkassann. Þú ættir því að geta beygt skaptið niður og losað upphengjuna ef þú losar skaptið við guibo.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/