bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 08:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Sælir.

Ætla að skipta um 'center tie rod' á mínum brumma.
Hef verið að lesa DIY og Bentleys Manual og það tala allir hvað það sé gríðarlega mikilvægt að vera með tvö BMW Special Tools til þess að spara tíma og óþarfa vesen.

Annars vegar er það þessi þvinga til þess að þvinga boltann við hjólið úr:
http://zdmak.com/wbstore/main.asp?actio ... =1&LowCt=0
Image

Svo hinsvegar þessi þvinga, til þess að þvinga boltann við 'liðinn' úr, sem örvarnar benda á:
http://zdmak.com/wbstore/main.asp?actio ... =1&LowCt=0
Image

Ekki er einhver fagmaður hér sem á þessi tól á lausu, eða veit hvar ég get fundið svipuð tæki á góðum díl?
Hefur einhver hérna skipt um þetta, vitið þið hversu mikið vesen er að finna út úr þessu án þessara tóla?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 08:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Notaðu gúrkugaffal (pickle fork), það er gaffall sem þú stingur inn á milli og neglir á með hamri. Hann þvingar þetta úr, best að útskýra með myndum.

Svona gúrkugafflar kosta ekki mikið í verkfærasolunni í síðumúla, annars get ég líka lánað þér mína.

Image
Image
Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Verst bara að maður eyðileggur yfirleitt spindlagúmmíin með svona gaffli, þessvegna er hitt betra.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 10:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Varahluturinn lítur nokkurn vegin svona út... vitið þið um einhvern sem á þessi tól? Ég kannski lít á þessa gaffla hjá þér við tækifæri Garðar.

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 10:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
eydileggur gúmmíin ekkert ef thú vandar thig, annars er madur nú oftast ekki ad losa thetta nema til thess ad skipta thví út fyrir nýtt, thad ætti thví ekki ad skipta máli hvort gúmmíin skemmist.

bmw special tools fást einungis í umbodi og kosta oftast $$$
gæti thó verid ad einhver ætti sambærilegt tól. myndi thá helst giska à fossberg

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 19:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Feb 2010 16:49
Posts: 84
ég kemst í álíka verkfæri í vinnunni þannig að ég býst við að þetta fáist á klakanum

_________________
Bmw 728 (e38) '96 Cosmosschwarz Metallic
Bronco ´66 (38") 351w


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Aug 2013 20:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Til að ná stýrisendanum úr á fyrstu myndinni virkaði öflugur hamar ágætlega í mínu tilfelli, þurfti lítið meira :)

(Jú, kannski slatta af þolinmæði)

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Aug 2013 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Lemja bara með hamri á þetta. Ekki boltan samt, heldur á það sem hann fer í gegnum. Works every time!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Aug 2013 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Danni wrote:
Lemja bara með hamri á þetta. Ekki boltan samt, heldur á það sem hann fer í gegnum. Works every time!


Alls ekki berja samt á álhluti, þeir oft eyðileggjast, aflagast. Til dæmis naf.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Aug 2013 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
rockstone wrote:
Danni wrote:
Lemja bara með hamri á þetta. Ekki boltan samt, heldur á það sem hann fer í gegnum. Works every time!


Alls ekki berja samt á álhluti, þeir oft eyðileggjast, aflagast. Til dæmis naf.


Ekki ef þú notar bara venjulegan hamar, ekki risa sleggju. Þetta snýst ekki um að ná þungu höggi, heldur að ná snerpu í nokkrum höggum. Víbringurinn losar þetta.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Aug 2013 21:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 28. Jul 2011 13:34
Posts: 52
http://www.sindri.is/is/netverslun/5279

svo kosta þvingur um 5þkr í Bílanaust, svipaðar og þú varst með á myndinni.

ég á bæði þessi verkfæri og nenni varla að nota þau, fljótlegra að nota hamarinn :oops:

en réttilega hefur verið bent á að gaffallinn á auðvelt með að eyðileggja gúmmírykhlífarnar svo hann nota ég bara þegar spindilkúlan eða stýrisendinn er ónýtur.

_________________
Jón Ingi
s. 692 1212


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group