bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62715
Page 1 of 1

Author:  HelgiV [ Mon 12. Aug 2013 14:58 ]
Post subject:  Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

Er að íhuga að kaupa mér e46 en fékk þær upplýsingar að einhverjar vélarnar í þeim
séu verri en aðrar að því leytinu til að tímakeðjuskipti eru nauðsynleg oftar en á öðrum e46 vélum, getur einhver upplýst mig um það?

Mbk,

Author:  aronsteinn [ Mon 12. Aug 2013 15:28 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

Það eru 318i bilarnir með 4cyl 2 litra mótornum :)

Author:  Helgason [ Mon 12. Aug 2013 16:17 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

aronsteinn wrote:
Það eru 318i bilarnir með 4cyl 2 litra mótornum :)


Hvenær er þetta að gerast? 100-200þ. km?

Author:  SteiniDJ [ Mon 12. Aug 2013 16:39 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

Heyrði að þetta væru 4 cyl 3-series facelift mótorarnir, semsagt N42 ef ég man rétt.

Author:  aronsteinn [ Mon 12. Aug 2013 17:07 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

Helgason wrote:
aronsteinn wrote:
Það eru 318i bilarnir með 4cyl 2 litra mótornum :)


Hvenær er þetta að gerast? 100-200þ. km?


veit um einn þar sem það var farið að tikka í þessu áður en hann náði 100, annar var i um 140 þegar þetta brotnaði í spað og enn einn var kominn aðeins yfir 200.
En einhver sagði mér að ef keðjan slitnar/sleðin brotnar þá þarf maður samt ekki að hafa áhyggjur af ventlunum og svoleiðis því það sleppur, en ég ættla ekki að hengja mig upp á það :D

Author:  HelgiV [ Mon 12. Aug 2013 17:14 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

aronsteinn wrote:
Helgason wrote:
aronsteinn wrote:
Það eru 318i bilarnir með 4cyl 2 litra mótornum :)


Hvenær er þetta að gerast? 100-200þ. km?


veit um einn þar sem það var farið að tikka í þessu áður en hann náði 100, annar var i um 140 þegar þetta brotnaði í spað og enn einn var kominn aðeins yfir 200.
En einhver sagði mér að ef keðjan slitnar/sleðin brotnar þá þarf maður samt ekki að hafa áhyggjur af ventlunum og svoleiðis því það sleppur, en ég ættla ekki að hengja mig upp á það :D


Slitnar keðjan þá vegna vandræðanna sem fylgja því að sleðinn brotni
eða tókst einhverjum að hanna keðju sem slitnar af sjálfdáðum?

Þ.e. er nóg að skipta um sleðana til að hafa ekki áhyggjur af þessu sérstaklega?

Author:  íbbi_ [ Mon 12. Aug 2013 18:09 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

minn var keyrður 130 þegar ég fékk hann, þá var búið að fara í keðju á honum

Author:  rockstone [ Mon 12. Aug 2013 18:47 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

4cyl mótorar, 316, 318 og 320 í Facelift e46 og svo í e90.

Author:  x5power [ Mon 12. Aug 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

hef séð n42 mótorinn fara í 60þús. en það er yfirleitt sleðinn fyrir keðjuna sem brotnar, og stundum tognar svakalega á keðjunni.
það er ekki dýrt að laga þetta því ventlar bogna ekki þó vélinn fari yfir á tíma.

Author:  slapi [ Mon 12. Aug 2013 22:44 ]
Post subject:  Re: Hvaða vélar eru með e46 tímakeðjuvandamálið?

28 þús er metið.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/