bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

6mm stud og koparrær
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62685
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Thu 08. Aug 2013 22:42 ]
Post subject:  6mm stud og koparrær

Sælir spjall meðlimir

Þar sem þetta er tæknilegt ..þá varpa ég þessu fram hérna

er að leita að 6mm studdum,, fyrir hedd 35-40mm,,,,,, fyrir púst einnig kopar-rær

bílanaust ,, ekkert

Wurth (áttu bara 25mm)

fossberg ,, njet

stál og stansar ,,,nein

B&L,,,,,, já,,,,,, en prísinn er ruddalega svívirðislegur ,, Sævar berio sýndi reyndar snilldar takta

kvikk ,,, nej

BJB... no

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;;; er enhver sem lumar á haldbærum upplýsingum um þetta

ATH ,,,,,,,,,,,,, 6 mm

Author:  eiddz [ Thu 08. Aug 2013 23:53 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Landvélar eða Sindri?

Author:  srr [ Fri 09. Aug 2013 00:02 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

http://www.pelicanparts.com/cgi-bin/smart/more_info.cgi?pn=07-12-9-908-103-BOE&catalog_description=&Stud%2520Bolt%252C%2520M%2536x%2533%2535%252C%2520%2535%252DSeries%252C%2520All%2520%2528%2531%2539%2538%2539%252D%2539%2536%2529%252C%2520As%2520Needed%2520

Hér er stk á $1.50

Author:  Alpina [ Fri 09. Aug 2013 00:10 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

srr wrote:


Srr......... :thup:

Author:  srr [ Fri 09. Aug 2013 00:22 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Samkvæmt google er þetta algengt í mótorhjólum, sá samt ekki hvort að það væru sömu gengjur. Allavega M6x35 exhaust studdar.

Spurning að skoða þann markað hér á landi ?

Author:  300+ [ Fri 09. Aug 2013 09:34 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Ertu ekki að tala um 10.9 pinnbolta + koparrær?

Fyrst að engin af þeim sem þú nefnir átti þetta þá gætir þú prufað, Kraftvélar, Klett(ur), Ísól.
En eru ekki 8mm í gula bílnum :? ?

Author:  Bandit79 [ Fri 09. Aug 2013 09:50 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Kæmi mér ekki á óvart að ég eigi þetta til í öllu nöðru/vespu draslinu mínu. Skal tékka á þessu ef þú finnur ekkert.

Author:  Alpina [ Fri 09. Aug 2013 10:09 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Hringdi í Würth.. talaði við Júlíus,, og hann fann kopar rærnar

þetta heitir LÁSRÓ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, (ekki með plasti) og er koparlituð

Author:  srr [ Fri 09. Aug 2013 12:01 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Alpina wrote:
Hringdi í Würth.. talaði við Júlíus,, og hann fann kopar rærnar

þetta heitir LÁSRÓ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, (ekki með plasti) og er koparlituð

Já, alveg eins og pústrær eru venjulega :thup:

En ég verð að vera sammála 300+,,,,allar þær m30 vélar sem ég hef skipt um þetta á hafa verið með 8mm studda.

Author:  Tóti [ Fri 09. Aug 2013 12:16 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

srr wrote:
Alpina wrote:
Hringdi í Würth.. talaði við Júlíus,, og hann fann kopar rærnar

þetta heitir LÁSRÓ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, (ekki með plasti) og er koparlituð

Já, alveg eins og pústrær eru venjulega :thup:

En ég verð að vera sammála 300+,,,,allar þær m30 vélar sem ég hef skipt um þetta á hafa verið með 8mm studda.


Enda er TEAM BE hér á ferð,,,,,,,,,,,,,,,,, S38

:lol:

Author:  Mazi! [ Fri 09. Aug 2013 12:20 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

ég keypti þetta allt nýtt í BogL fyrir um 2 árum fyrir M20B25 stöddana og koparlás rær, þá kostaði þetta klink er virkilega svona mikill munur á þessu drasli fyrir s38 ?

eða eru menn bara nýskir ? :mrgreen:

Author:  sh4rk [ Fri 09. Aug 2013 13:30 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Tóti wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
Hringdi í Würth.. talaði við Júlíus,, og hann fann kopar rærnar

þetta heitir LÁSRÓ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, (ekki með plasti) og er koparlituð

Já, alveg eins og pústrær eru venjulega :thup:

En ég verð að vera sammála 300+,,,,allar þær m30 vélar sem ég hef skipt um þetta á hafa verið með 8mm studda.


Enda er TEAM BE hér á ferð,,,,,,,,,,,,,,,,, S38

:lol:


Það eru 4 studdar 6mm á hverjum cyl á S38

Author:  srr [ Fri 09. Aug 2013 13:32 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

sh4rk wrote:
Tóti wrote:
srr wrote:
Alpina wrote:
Hringdi í Würth.. talaði við Júlíus,, og hann fann kopar rærnar

þetta heitir LÁSRÓ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, (ekki með plasti) og er koparlituð

Já, alveg eins og pústrær eru venjulega :thup:

En ég verð að vera sammála 300+,,,,allar þær m30 vélar sem ég hef skipt um þetta á hafa verið með 8mm studda.


Enda er TEAM BE hér á ferð,,,,,,,,,,,,,,,,, S38

:lol:


Það eru 4 studdar 6mm á hverjum cyl á S38


Sem þýðir að honum vantar 24 stk ?

24 stk x $1.5 = 36 dollarar hjá pelicanparts + sendingu og gjöld.
Panta þetta þaðan og ekkert múður meira!

Author:  Alpina [ Fri 09. Aug 2013 21:52 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Náði að redda,, með gömlu studdana,, þeas taka rærnar af,,, ((með gasi osfrv)) allir nema einn

((tekinn var 6mm UMBRACO 12/9.. og reddað með að saga endann af 8) ))

studdarnir komnir i :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Wed 14. Aug 2013 12:54 ]
Post subject:  Re: 6mm stud og koparrær

Í m50 t.d. eru 7mm studdar : )

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/