bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 540i : fjöðrun ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62683
Page 1 of 1

Author:  bjarni-m5 [ Thu 08. Aug 2013 21:01 ]
Post subject:  BMW 540i : fjöðrun ?

Var að velta fyrir mér hver munurinn Mtech fjöðrun og orginal.
Er hún stífari eða míkri ?
Lægri en orginal ?
Er betra keyra á henni ?
Liggur bíllinn etthvað betur ?
Og er hún etthvað lík M5 fjöðrunini ?

Author:  rockstone [ Thu 08. Aug 2013 21:06 ]
Post subject:  Re: BMW 540i : fjöðrun ?

Lægri og stífari held ég.

Author:  Alpina [ Thu 08. Aug 2013 22:49 ]
Post subject:  Re: BMW 540i : fjöðrun ?

Image


:lol:

Author:  bimmer [ Thu 08. Aug 2013 23:53 ]
Post subject:  Re: BMW 540i : fjöðrun ?

Alpina wrote:
Image


:lol:


Sveinbjörn, maður setur ekki Corvettu fjöðrun undir E39.

Author:  Xavant [ Sat 10. Aug 2013 11:44 ]
Post subject:  Re: BMW 540i : fjöðrun ?

Stífari og hvort að hún sé 1" lægri ef mig minnir rétt

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/