bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánudag... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62641 |
Page 1 of 1 |
Author: | Giz [ Mon 05. Aug 2013 11:03 ] |
Post subject: | Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánudag... |
Sælar, Eins og titillinn ber með sér, ekki vill svo ólíklega til að einhver lumi á knastásskynjara fyrir e39 M5 í rassvasanum?? Nálgast hann annars á morgun en allt í lagi að forvitnast engu að síður þó ólíklegt sé. Les af honum í kvöld, en alveg áreiðanlega einn þeirra, klassík. G |
Author: | bimmer [ Tue 06. Aug 2013 20:01 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
Búinn að redda þessu? |
Author: | Giz [ Tue 06. Aug 2013 21:15 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
bimmer wrote: Búinn að redda þessu? Nei, en Eðal vill reyndar frekar halda að þetta sé MAF, kom ekkert knastáæfintýri upp í kóðaflóðinu. Hafði hvort eð er ætlað að kaupa þá og gerði áðan. Sjáum hvort það geri eitthvað... Bíllinn varð held ég svo móðgaður við að fara í Bauhaus að fór í fýlu. |
Author: | bimmer [ Tue 06. Aug 2013 21:46 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
Hver eru einkennin? |
Author: | Giz [ Tue 06. Aug 2013 22:02 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
bimmer wrote: Hver eru einkennin? Hökt í hægagangi, misfire, meiri eyðsla, meira pústfret, "kraftleysi", minna tork o.s.frv... |
Author: | bimmer [ Tue 06. Aug 2013 22:08 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
Giz wrote: bimmer wrote: Hver eru einkennin? Hökt í hægagangi, misfire, meiri eyðsla, meira pústfret, "kraftleysi", minna tork o.s.frv... Fer það við að aftengja MAF? |
Author: | Giz [ Tue 06. Aug 2013 22:14 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
bimmer wrote: Giz wrote: bimmer wrote: Hver eru einkennin? Hökt í hægagangi, misfire, meiri eyðsla, meira pústfret, "kraftleysi", minna tork o.s.frv... Fer það við að aftengja MAF? Skánaði amk, á eftir að rannsaka það í þaula, hef ekki haft tíma í kveld, geri á morgun... Ætlaði hvort eð er að kaupa MAF þannig að gjörði það, finnst þó einkennin kannski aðeins meira CPS leg, þannig. |
Author: | Giz [ Mon 12. Aug 2013 19:47 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
bimmer wrote: Búinn að redda þessu? Og aftur nei...,,, líklegast Vanos Solenoid farþegamegin að mati Bjarka sem allt veit! ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 13. Aug 2013 22:12 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
Giz wrote: bimmer wrote: Búinn að redda þessu? Og aftur nei...,,, líklegast Vanos Solenoid farþegamegin að mati Bjarka sem allt veit! ![]() þórður Finnbogi,, reif þetta úr og lóðning var farinn ,, hann reddaði þessu ,, og VOILA ps.. hann vinnur í Eðalbílum ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Tue 13. Aug 2013 22:59 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
Minn lætur alveg nákvæmlega eins ! Hver var niðurstaðan úr þessu ? |
Author: | Giz [ Wed 14. Aug 2013 11:45 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
thorsteinarg wrote: Minn lætur alveg nákvæmlega eins ! Hver var niðurstaðan úr þessu ? Ok, hann fer til Eðal á eftir, prufum að setja virkt solenoid unit í amk og sjáum hvað gerst... En lýsir sér alveg þannig mv jútjúb og annað sem ég hef séð. Keypti samt nýja MAF bara aþþí bara, það er þá amk í lagi... Tékka á þessu með síra Finnboga á eftir! |
Author: | thorsteinarg [ Wed 14. Aug 2013 12:06 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
Giz wrote: thorsteinarg wrote: Minn lætur alveg nákvæmlega eins ! Hver var niðurstaðan úr þessu ? Ok, hann fer til Eðal á eftir, prufum að setja virkt solenoid unit í amk og sjáum hvað gerst... En lýsir sér alveg þannig mv jútjúb og annað sem ég hef séð. Keypti samt nýja MAF bara aþþí bara, það er þá amk í lagi... Tékka á þessu með síra Finnboga á eftir! ![]() |
Author: | Giz [ Wed 14. Aug 2013 17:47 ] |
Post subject: | Re: Knastásskynjari e39 M5 - varla lumar e-r á slíkum mánuda |
Alpina wrote: þórður Finnbogi,, reif þetta úr og lóðning var farinn ,, hann reddaði þessu ,, og VOILA ps.. hann vinnur í Eðalbílum ![]() Nkl, rifið úr og lóðað uppá nýtt og nýr bíll! Engir kóðar og lífið er dásamlegt og reikningurinn aldrei þessu vant pínöts ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |