bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmw e34 525ix bsk? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62630 |
Page 1 of 1 |
Author: | ANDRIM [ Sat 03. Aug 2013 14:26 ] |
Post subject: | bmw e34 525ix bsk? |
Er hægt að gera ix bil af bsk ? ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 03. Aug 2013 15:56 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
ANDRIM wrote: Er hægt að gera ix bil af bsk ? ![]() Margir sem komu svoleiðis oem ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 04. Aug 2013 10:01 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
ANDRIM wrote: Er hægt að gera ix bil af bsk ? ![]() Já en þá þarftu að redda þér bsk kassa og fleira úr ix. |
Author: | Danni [ Sun 04. Aug 2013 19:45 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
Ég veit ekki til þess að beinskiptur iX hefur verið rifinn hér á landi. En að manual swappa iX þá þarf bara kassa og millikassa úr bsk bíl, pedalasettið, gírskiptibúnaðinn og að möndla rafkerfið eitthvað smá til að hann fari í gang og bakkljósin virki. Það eru sömu drifsköpt og gírkassabiti í ssk iX og bsk. |
Author: | Tóti [ Sun 04. Aug 2013 20:11 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
Danni wrote: Ég veit ekki til þess að beinskiptur iX hefur verið rifinn hér á landi. En að manual swappa iX þá þarf bara kassa og millikassa úr bsk bíl, pedalasettið, gírskiptibúnaðinn og að möndla rafkerfið eitthvað smá til að hann fari í gang og bakkljósin virki. Það eru sömu drifsköpt og gírkassabiti í ssk iX og bsk. Það hafa amk 3 beinskiptir iX verið rifnir hér á landi. |
Author: | Danni [ Sun 04. Aug 2013 21:26 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
Og hvað varð um gírkassana úr þeim? |
Author: | Alpina [ Sun 04. Aug 2013 23:13 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
Danni wrote: Og hvað varð um gírkassana úr þeim? Hrokafulli Flugstjórinn ?? |
Author: | slapi [ Sun 04. Aug 2013 23:22 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
Alpina wrote: Danni wrote: Og hvað varð um gírkassana úr þeim? Hrokafulli Flugstjórinn ?? ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Wed 07. Aug 2013 21:50 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
Það er ýmislegt til á lager já. Ég á til svona swapp dót til. |
Author: | IvanAnders [ Fri 09. Aug 2013 17:00 ] |
Post subject: | Re: bmw e34 525ix bsk? |
Ekki gera þetta ef þú ætlar að nota hann eitthvað í langkeyrslu. 5. gír fer úr 0.71:1 yfir í 1:1 Sem þýðir c.a. 1950rpm@100km/h yfir í rétt um 3000rpm@100km/h Og bíllinn fer að eyða því sama innanbæjar og utan ![]() Munar 40% hjá mér, úr 14-15 í 10-10,5 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |