bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgu pælingar undir e23
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62506
Page 1 of 1

Author:  magnússon84 [ Tue 23. Jul 2013 22:40 ]
Post subject:  Felgu pælingar undir e23

Jæja var að máta 14" Álfelgur og dekkin eru 215/60 14" er þetta :thup: eða :thdown: hvað finnst ykkur??? er þetta of lítið?

Image

Author:  eiddz [ Tue 23. Jul 2013 22:58 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

Væri fínt að fá mynd lengra frá og sjá allan bílinn :thup:

Author:  Helgason [ Wed 24. Jul 2013 00:07 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

eiddz wrote:
Væri fínt að fá mynd lengra frá og sjá allan bílinn :thup:

x2, glórulaust ;)

Author:  sh4rk [ Wed 24. Jul 2013 14:00 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

Þetta er nett töff en væri fínt að fá mynd lengra frá bilnum

Author:  magnússon84 [ Wed 24. Jul 2013 16:19 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

Já ég veit, mátaði bara eina felgu svo var annar bíll fyrir :(

Author:  Jökull94 [ Wed 24. Jul 2013 18:22 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

Miðjan er skökk :roll:

Author:  oskar9 [ Wed 24. Jul 2013 23:10 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

14-15 tommur er langflottast undir svona gamla klassíska bíla, fæ allveg gubbuna að sjá gamla bíla á einhverjum 18" felgum :thdown:

Author:  magnússon84 [ Wed 24. Jul 2013 23:11 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

Jökull94 wrote:
Miðjan er skökk :roll:


Ó guð!

Author:  magnússon84 [ Wed 24. Jul 2013 23:14 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

oskar9 wrote:
14-15 tommur er langflottast undir svona gamla klassíska bíla, fæ allveg gubbuna að sjá gamla bíla á einhverjum 18" felgum :thdown:


Takk, svona svörum var ég að vonast eftir :D

Author:  auðun [ Thu 25. Jul 2013 00:04 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

magnússon84 wrote:
Jökull94 wrote:
Miðjan er skökk :roll:


Ó guð!



og hann var eflaust ekki að bíða eftir svona respondi á móti.

Author:  srr [ Thu 25. Jul 2013 00:31 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

Mér finnst þessar felgur ekki passa undir E23, allt í góðu lagi undir E28 518i stock bíl en ekki meira en það.
Ég er hrifnari af 15-16" undir E23.

T.d. er ég ekkert að hata að hafa staggered Hartge 16" undir hjá mér :D

Image

Image

Author:  saemi [ Thu 25. Jul 2013 06:40 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

Ég segi 16" sem ultimate looker. Allt stærra en það er náttúrulega alveg úr takt við originalheit en getur alveg lookað vel. Minna en 16" er bara til 14" í original felgum og það er frekar lítið fyrir minn smekk. 15" bbs kemur fínt út á þeim, en það er ekki original....

TRX lookar náttúrlega fínt á þessum bílum en það er ekki að gera sig kostnaðarlega.

Author:  Alpina [ Thu 25. Jul 2013 21:37 ]
Post subject:  Re: Felgu pælingar undir e23

16 er cool

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/