bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62417 |
Page 1 of 1 |
Author: | Helgason [ Wed 17. Jul 2013 14:42 ] |
Post subject: | E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
Sælir. Skipti um báða ABS skynjara að framan út af villukóðum. Fór svo um daginn og las þá live á meðan ég keyrði, og LH skynjarinn bryrjar yfirleitt eins og hann sé í lagi. Svo þegar hjólið hefur snúist í nokkra hringi rokkar hann upp og niður, úr 0 í óendanlega mikið stanslaust, þar til INPA(forritið) crashar, þá kikkar ABS ljósið inn. Það hinsvegar dettur alltaf út þegar ég starta bílnum. Þurfti reyndar þvílíkar kúnstir til að ná skynjaranum þarna megin úr, þurfti að skemma hann algerlega til að ná honum. Hefur einhver lent í svipuðu máli? Þýðir þetta bara ný hjólalega(nenni því ekki, svo dýrt ![]() |
Author: | GriZZliE [ Wed 17. Jul 2013 15:31 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
Ef skynjarinn er nýr þá er bara tvennt sem kemur til greina. Skynjarin eitthvað laskaður, eða hjólalegan farin eða löskuð. |
Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jul 2013 17:59 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
er ekki búið að benda nokkrum sinnum á hjólaleguna? |
Author: | Helgason [ Wed 17. Jul 2013 18:26 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
íbbi_ wrote: er ekki búið að benda nokkrum sinnum á hjólaleguna? Júh ![]() Quote: Þýðir þetta bara ný hjólalega(nenni því ekki, svo dýrt
![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jul 2013 18:31 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
athuga með rillurnar á henni, og láta dvíð hjá eðalbílum mæla heilann. |
Author: | Tasken [ Wed 17. Jul 2013 18:37 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
Helgason wrote: íbbi_ wrote: er ekki búið að benda nokkrum sinnum á hjólaleguna? Júh ![]() Quote: Þýðir þetta bara ný hjólalega(nenni því ekki, svo dýrt ![]() eins og ég var búinn að benda á þá er lítið mál að skemma pakkdósina í legunni ef óvarlega er farið við að ná gamla skynjaranum úr sem leiðir af sér akkurat þetta vandamál eins og þú lýsir . Svo það er rosalega líklegt að þegar að þú skiptir um skynjaran að þú hafir laskað pakkdósina eins svekkjandi og það er. mundi allavegana skoða það næst |
Author: | Helgason [ Fri 19. Jul 2013 16:46 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
Jæja, játa mig sigraðan, pantaði hjólalegu frá þýskalandi í dag ![]() |
Author: | crashed [ Fri 19. Jul 2013 17:28 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
lenti í sama veseni með minn E38 tókk hjólaleguna af og skyfti um pakkdósina og setti hana aftur á og allt virkar fínt ![]() |
Author: | Helgason [ Fri 19. Jul 2013 18:51 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
crashed wrote: lenti í sama veseni með minn E38 tókk hjólaleguna af og skyfti um pakkdósina og setti hana aftur á og allt virkar fínt ![]() Veistu hvar þessi pakkdós er á realoEM? http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=31&fg=10 Eina sem var er að þessi dolla datt af þegar ég var að drulla skynjaranum úr, getur hún verið að valda þessu? Setti hana aftur í eftir minni bestu getu. ![]() |
Author: | crashed [ Fri 19. Jul 2013 19:16 ] |
Post subject: | Re: E39 ABS - einn skynjari rokkandi upp og niður |
getur ekki keyft þessa pakkdós eftir parta númeri, ég tókk bara leguna úr og fór í fálkan og fékk hjá þeim nýja pakdós sem þeir fundu útt að passaði |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |