bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 14:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Sælir.
Skipti um báða ABS skynjara að framan út af villukóðum.

Fór svo um daginn og las þá live á meðan ég keyrði, og LH skynjarinn bryrjar yfirleitt eins og hann sé í lagi. Svo þegar hjólið hefur snúist í nokkra hringi rokkar hann upp og niður, úr 0 í óendanlega mikið stanslaust, þar til INPA(forritið) crashar, þá kikkar ABS ljósið inn. Það hinsvegar dettur alltaf út þegar ég starta bílnum.

Þurfti reyndar þvílíkar kúnstir til að ná skynjaranum þarna megin úr, þurfti að skemma hann algerlega til að ná honum.

Hefur einhver lent í svipuðu máli? Þýðir þetta bara ný hjólalega(nenni því ekki, svo dýrt :oops:)?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 15:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 04:48
Posts: 215
Location: Suðurnes
Ef skynjarinn er nýr þá er bara tvennt sem kemur til greina.
Skynjarin eitthvað laskaður, eða hjólalegan farin eða löskuð.

_________________
E-39 540 '96 M-aður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er ekki búið að benda nokkrum sinnum á hjólaleguna?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 18:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
íbbi_ wrote:
er ekki búið að benda nokkrum sinnum á hjólaleguna?


Júh :( Það er bara svo mikið svekk, því það er í fínu lagi með hana 'þannig séð'.

Quote:
Þýðir þetta bara ný hjólalega(nenni því ekki, svo dýrt :oops:)?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
athuga með rillurnar á henni, og láta dvíð hjá eðalbílum mæla heilann.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Jul 2013 18:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 05. Jul 2005 16:20
Posts: 478
Helgason wrote:
íbbi_ wrote:
er ekki búið að benda nokkrum sinnum á hjólaleguna?


Júh :( Það er bara svo mikið svekk, því það er í fínu lagi með hana 'þannig séð'.

Quote:
Þýðir þetta bara ný hjólalega(nenni því ekki, svo dýrt :oops:)?


eins og ég var búinn að benda á þá er lítið mál að skemma pakkdósina í legunni ef óvarlega er farið við að ná gamla skynjaranum úr sem leiðir af sér akkurat þetta vandamál eins og þú lýsir .
Svo það er rosalega líklegt að þegar að þú skiptir um skynjaran að þú hafir laskað pakkdósina eins svekkjandi og það er.

mundi allavegana skoða það næst

_________________
Enginn BMW eins og er

Trausti Guðfinnsson
S:8674990


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Jul 2013 16:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Jæja, játa mig sigraðan, pantaði hjólalegu frá þýskalandi í dag :) Bíð spenntur að sjá hvort það lagi þetta vandamál. Þá er bíllinn orðinn eins og þegar hann kom úr kassanum.

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Jul 2013 17:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
lenti í sama veseni með minn E38 tókk hjólaleguna af og skyfti um pakkdósina og setti hana aftur á og allt virkar fínt :D

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Jul 2013 18:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
crashed wrote:
lenti í sama veseni með minn E38 tókk hjólaleguna af og skyfti um pakkdósina og setti hana aftur á og allt virkar fínt :D


Veistu hvar þessi pakkdós er á realoEM?

http://realoem.com/bmw/showparts.do?mod ... g=31&fg=10

Eina sem var er að þessi dolla datt af þegar ég var að drulla skynjaranum úr, getur hún verið að valda þessu? Setti hana aftur í eftir minni bestu getu.

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Jul 2013 19:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
getur ekki keyft þessa pakkdós eftir parta númeri, ég tókk bara leguna úr og fór í fálkan og fékk hjá þeim nýja pakdós sem þeir fundu útt að passaði

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group