bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Air bag ljós á E46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62396
Page 1 of 1

Author:  Stormtrooper [ Tue 16. Jul 2013 01:33 ]
Post subject:  Air bag ljós á E46

er með BMW E46 320D

Air Bag ljósið logar og hefur gert í smá tíma núna, er þetta skynjari sem er farinn eða er þetta eitthvað annað?

Author:  gardara [ Tue 16. Jul 2013 07:49 ]
Post subject:  Re: Air bag ljós á E46

láttu lesa af honum í TB eða eðalbílum, þá kemur í ljós hvort þetta sé skynjari og hvaða skynjari það er sem er bilaður.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/