bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

730 "fastur í drive"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62368
Page 1 of 1

Author:  nocf6 [ Sat 13. Jul 2013 16:57 ]
Post subject:  730 "fastur í drive"

félagi minn er með 730 e38 sem fer ekki gang, startar ekki. þegar svissað er á kvikna öll ljósin í mælaborðinu og það seigir að hann sé í drive þó svo að hann sé í park og þetta breytist ekki þó að stönginn sé færð á milli gíra. stöngin er ekki dottin úr sambandi. Er ekki einhver skynjari sem seigir tölvunni í hvaða gír hann er og passar að hann fari ekki í gang nema hann sé í park eða neutral sem gæti verið að klikka?

Author:  srr [ Sat 13. Jul 2013 17:27 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

gaeti verid skynjarinn i skiptistonginni? Breytist ekkert i maelabordinu thegar hun er hreyfd?

Author:  nocf6 [ Sat 13. Jul 2013 17:35 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

srr wrote:
gaeti verid skynjarinn i skiptistonginni? Breytist ekkert i maelabordinu thegar hun er hreyfd?

nei það breytist ekkert, hann segir bara að hann sé í drive sama hvar stöngin er staðsett, er þessi skynjari fyrir stöngina í miðjustokknum?

Author:  srr [ Sat 13. Jul 2013 17:42 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

nocf6 wrote:
srr wrote:
gaeti verid skynjarinn i skiptistonginni? Breytist ekkert i maelabordinu thegar hun er hreyfd?

nei það breytist ekkert, hann segir bara að hann sé í drive sama hvar stöngin er staðsett, er þessi skynjari fyrir stöngina í miðjustokknum?

Við hliðina á handfanginu, getur séð það hérna :

http://www.ebay.co.uk/itm/BMw-E38-740il ... 27cc844189

Author:  slapi [ Sat 13. Jul 2013 17:53 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

Neeeee skynjarinn er utaná skiptingunni í þessum...... Hitt er shiftlock pungurinn sýnist mér

http://www.ebay.com/itm/BMW-e31-e38-e39 ... 0951230481

Author:  Danni [ Sun 14. Jul 2013 04:28 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

Ertu alveg 100% að skiptibarkinn er ekki slitinn? Ég keypti einusinni E38 sem hagaði sér alveg eins og það var slitinn barki. Kostaði 26þús úr umboði.

Author:  nocf6 [ Sun 14. Jul 2013 06:18 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

Danni wrote:
Ertu alveg 100% að skiptibarkinn er ekki slitinn? Ég keypti einusinni E38 sem hagaði sér alveg eins og það var slitinn barki. Kostaði 26þús úr umboði.

já það er búið að prófa að ýta honum bæði í park og neutral og hann hreyfist í neutral en ekki í park

Author:  íbbi_ [ Sun 14. Jul 2013 16:13 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

ég lenti í svipuðu, þá var það nemi sem nemur stöðuna á stöngini. er búið að ath með slíkt?

Author:  nocf6 [ Mon 15. Jul 2013 02:57 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

íbbi_ wrote:
ég lenti í svipuðu, þá var það nemi sem nemur stöðuna á stöngini. er búið að ath með slíkt?

þá væntanlega þessi hérna utan á skiptingnni? http://www.ebay.com/itm/BMW-e31-e38-e39 ... 0951230481
það verður athugað næst

Author:  srr [ Mon 15. Jul 2013 03:09 ]
Post subject:  Re: 730 "fastur í drive"

Nema að hann er specific á e38 730ia,,,,

Part 24101422295 (POSITION SWITCH) was found on the following vehicles:

E38: Details on E38
E38 730i Sedan, Europe
E38 730iL Sedan, Europe

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/