bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 19:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Feb 2005 18:30
Posts: 35
Location: við tölvuna
Sælir félagar . Ætla að panta ljósasett á e39 af Ebay og var að spá í hvort væri eitthvað sem ég þyrfti að varast ?
Ætlaði að kaupa öll ljósin á bílinn . Er þetta allt eins á ameríku vs evrópu ? Sá afturljós merkt "euro" t.d . Sama spurning með framljósin .
Mér var t.d ráðlagt að kaupa ekki Depo ljós , heldur Valeo af því að þau væru betur smíðuð .. pössuðu alltaf án vesens .. Er að spá angel eyes með xeon ..

Og má vera með skyggð ljós hér ?

Veit heinhver hvort þessi ódýru ljós eru með rafstýrðri hæðarstillingu eins og orginal ?

_________________
523 E39 ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 11. Jul 2013 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ljósin eru ekki eins á US og euro.

á US bílunum loga stefnuljósin stöðugt að framan, en ekki á euro

við afturljósin þarftu magnarana líka. þ.e.a.s ef þú ætlar í nýrri týpuna með led.

yfirleitt eru sjálfvirkir hæðarstillar valbúnaður sem maður þarf að greiða aukalega fyrir. hjá DEPO og umintza allavega,

ég hef séð allann gang á því hversu vel/illa þessi óorginal ljós hafa passað. VALEO ljós eru orginal varahlutur, þannig að þau smellpassa

skyggð ljós eru ekki lögleg, það sem er ólöglegt ef ég man rétt er hinsvegar að skyggja ljósið. en ljós sem eru raunverulega dökk á litinn frá framleiðanda eiga að sleppa. ég hef farið í gegnum skoðun með orginal dökk sem og dekkt, en sömuleiðis verið stoppaður á báðu. þetta veltur bara á einstaklingnum sem er að skoða. og svo jú líka hvort hann taki eitthvað mark á þér ef ljósið á raunverulega að vera svona, og þú getur sýnt honum fram á það

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group