bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Missir kraft - Lagað https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62345 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hreiðar [ Wed 10. Jul 2013 23:11 ] |
Post subject: | Missir kraft - Lagað |
Sælir kraftsmenn.. Lenti í þeim leiðindum í kvöld að ég var að keyra M3 og allt í einu missir hann allan kraft, næ ekki að fara yfir 2500-3000 snúninga. Ef ég fór í fyrsta gír og var að taka af stað lét hann eins og það væri alveg að fara drepast á honum. Ég ákvað að prófa að taka bensíntappann af honum og gá hvort þetta hefði eitthvað að gera með loftflæðið en það breytti engu. Any thoughts? |
Author: | thorsteinarg [ Wed 10. Jul 2013 23:18 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft |
Gæti verið að taka falsloft inná vélinna, gæti verið að eitthver hosa á vélinni sé orðin gömul og er farin að springa. |
Author: | Hreiðar [ Wed 10. Jul 2013 23:25 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft |
Gæti verið rétt hjá þér. Þessi bíll var með error code fyrir ekki svo löngu sem hann var að kvarta yfir og það var líklega eitthvað tengt falslofti. Er búinn að vera að skoða um svona á netinu og það gæti vel verið að þetta væri útaf lélegri hosu. Tékka betur á þessu á morgun, læt ykkur vita! |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 10. Jul 2013 23:57 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft |
Skoðaðu hosuna frá loftsíuboxu yfir á mótor vel. ![]() |
Author: | thorsteinarg [ Thu 11. Jul 2013 13:18 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft |
Minn lætur svona líka stundum. Lýsir sér þannig að þegar ég fer yfir 3000 snúninga þá missir hann stundum kraft, en mjög mismunandi, stundum er það í 5000 sem hann missir kraft, og stundum í 4000. Hef bara ekki komist í að skoða þetta hjá mér en mig grunar að þetta sé bara falsloft, því stundum er hann svona, og stundum ekki |
Author: | Hreiðar [ Thu 11. Jul 2013 17:17 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft |
Var að prófa að kíkja á þetta aðan, ekkert að hosunni hja velinni. Billinn heldur ekki snuningum og deyr a ser strax, hægt að reffa aðeins en svo deyr hann. Mega mikið vesen! Þarf bara að lata lesa af bilnum. Vitiði um einhvern sem tekur það að ser koma til manns með tölvu og lesa af bilnum? |
Author: | reynirdavids [ Thu 11. Jul 2013 18:07 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft |
Hreiðar wrote: Var að prófa að kíkja á þetta aðan, ekkert að hosunni hja velinni. Billinn heldur ekki snuningum og deyr a ser strax, hægt að reffa aðeins en svo deyr hann. Mega mikið vesen! Þarf bara að lata lesa af bilnum. Vitiði um einhvern sem tekur það að ser koma til manns með tölvu og lesa af bilnum? Mæli hiklaust með þessum viewtopic.php?f=24&t=61174 |
Author: | Hreiðar [ Sat 13. Jul 2013 16:56 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft |
Kom í ljós að hann var bara bensínlaus ![]() Mjög sérstakt samt að ljósið var eiginlega bara ný komið á og mælirinn sýndi að það væri um 100 km eftir, og ég var ekkert búinn að vera að gefa í... |
Author: | Danni [ Mon 15. Jul 2013 06:33 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft - Lagað |
Er bensínsían ekki bara að stíflast hjá þér? Hvað er langt síðan það var skipt um hana? |
Author: | íbbi_ [ Mon 15. Jul 2013 18:09 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft - Lagað |
ég yrði ekki hissa ef sían væri að stíflast, eða dælan. það er ekki eðlilegt að bíllinn koki þótt ljósið sé komið |
Author: | slapi [ Mon 15. Jul 2013 19:41 ] |
Post subject: | Re: Missir kraft - Lagað |
Ég veit um 1 bíl á íslenskri BMW viðgerðarsögu síðustu 20 ár sem stífluð bensínsía hafi ollið einhverju vandamáli. Þessi bíll sýndi 110 km eftir af range en greinilegt þótti að hljóðum að dæma ekkert bensín væri að koma upp en dettur engum í hug að mælirinn gæti hafa verið vitlaus eða allt eldsneytið vitlausu megin í tanknum? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |