bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw sérfræðingar !!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62336
Page 1 of 1

Author:  bjarni-m5 [ Wed 10. Jul 2013 17:15 ]
Post subject:  Bmw sérfræðingar !!!

Jæja ég er með spurningu handa ykkur.

Þarf að setja spes olíu á bmw 540i 02 eins og á M5 ?

Og með hverju mæli þið :) ?

Author:  sosupabbi [ Wed 10. Jul 2013 18:59 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

5w-40 Fully synthetic.

Author:  bjarni-m5 [ Thu 11. Jul 2013 02:48 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

sosupabbi wrote:
5w-40 Fully synthetic.

Okei snilld :) en af hverju 5w-40 bara af forvitni ?
Buin að vera reyna finna þetta á netinu menn eru nota allan fjandan T.d 0w-40 , 15w-40 , 0w-30 ,
5w-30

Author:  Helgason [ Thu 11. Jul 2013 12:13 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

Ekki góður titill á þræði :evil:

Author:  bjarni-m5 [ Thu 11. Jul 2013 12:47 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

Helgason wrote:
Ekki góður titill á þræði :evil:

Allveg sama hvað þér finst :)

Author:  Helgason [ Thu 11. Jul 2013 13:03 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

Image

Author:  bjarni-m5 [ Thu 11. Jul 2013 13:05 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

Helgason wrote:
Image

Hahaha snild

Author:  sosupabbi [ Thu 11. Jul 2013 19:57 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

bjarni-m5 wrote:
sosupabbi wrote:
5w-40 Fully synthetic.

Okei snilld :) en af hverju 5w-40 bara af forvitni ?
Buin að vera reyna finna þetta á netinu menn eru nota allan fjandan T.d 0w-40 , 15w-40 , 0w-30 ,
5w-30

Afþví að hún er með betri olíum sem þú getur fengið og hún er gefin upp fyrir þessa vél. Myndi kaupa hana frá Shell, Mobil eða Castrol. 0w-30 og 40 eru alltof þunnar, myndi ekki nota þær nema á veturnar í miklu frosti, 15w40 er bara fyrir gamlar rellur og dísilvélar, hún er líka ekki synthetic eins og hinar. Ég prufaði einu sinni að nota 5w30 á 740 bílinn minn og það mátti ekkert gefa áður en ég fór að heyra í undirlyftum svo henni var skipt strax út fyrir 5w40 eins og hann var vanur að fá.

Author:  bjarni-m5 [ Thu 11. Jul 2013 21:27 ]
Post subject:  Re: Bmw sérfræðingar !!!

sosupabbi wrote:
bjarni-m5 wrote:
sosupabbi wrote:
5w-40 Fully synthetic.

Okei snilld :) en af hverju 5w-40 bara af forvitni ?
Buin að vera reyna finna þetta á netinu menn eru nota allan fjandan T.d 0w-40 , 15w-40 , 0w-30 ,
5w-30

Afþví að hún er með betri olíum sem þú getur fengið og hún er gefin upp fyrir þessa vél. Myndi kaupa hana frá Shell, Mobil eða Castrol. 0w-30 og 40 eru alltof þunnar, myndi ekki nota þær nema á veturnar í miklu frosti, 15w40 er bara fyrir gamlar rellur og dísilvélar, hún er líka ekki synthetic eins og hinar. Ég prufaði einu sinni að nota 5w30 á 740 bílinn minn og það mátti ekkert gefa áður en ég fór að heyra í undirlyftum svo henni var skipt strax út fyrir 5w40 eins og hann var vanur að fá.

Okei þakka gott svar :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/