bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Drif í E39 540
PostPosted: Sat 06. Jul 2013 19:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Núna varð ég svo heppinn að mismunadrifið hjá mér er að gefast upp, og mig vantar lausn á þessu vandamáli.

Veit einhvern hérna hvort að case-ing úr öðrudrifi passar í drifið úr bílnum hjá mér.

Ég er búinn að finna eitt svona drif á partasölu hérna og þeir vilja fá svo hátt verð fyrir drifið að það er
ódýrara að flytja inn læsingu að utan til að laga þetta vandamál, en því miður er það of dýrt um þessar mundir.

Það eru til drif úr öðrum BMW-um sem eru 210mm að stærð, og þá er bara spurning með breiddina á
case-ingunni hvort að það sé einhvað svipað, en það gengur ílla hjá mér að finna upplýsingar um
þetta, og ég er búinn að Googla alltof mikið og finn ekkert sniðugt nema að setja M5 drif í bílinn!

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group