bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e34 úti hita mælir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62248 |
Page 1 of 1 |
Author: | Daníel Már [ Wed 03. Jul 2013 14:20 ] |
Post subject: | e34 úti hita mælir |
Er að verða smá pirraður.. Úti hitamælirinn var fínn einu sinni, svo reif ég stuðaran af og málaði hann og tengdi allt aftur, heyrðu núna sýnir græjan bara ALLTAF -37°C frekar kalt að horfa á þennan mælir ![]() |
Author: | Helgason [ Wed 03. Jul 2013 14:39 ] |
Post subject: | Re: e34 úti hita mælir |
Búinn að prufa að aftengja hann og athuga hvort það breytist? |
Author: | Aron123 [ Wed 03. Jul 2013 17:31 ] |
Post subject: | Re: e34 úti hita mælir |
nákvæmlega sama með minn, lét mála stuðarann og hita mælirinn hefur ekki virkar síðan ![]() |
Author: | Einsii [ Wed 03. Jul 2013 18:42 ] |
Post subject: | Re: e34 úti hita mælir |
Borgar sig ekki að hafa hann í lagi. Notar bílinn þennan mæli ekki til að stýra sjálfvirkum búnaði eins og hita í speglum og þannig? |
Author: | ömmudriver [ Wed 03. Jul 2013 20:06 ] |
Post subject: | Re: e34 úti hita mælir |
Er skynjarinn alveg pottþétt í sambandi hjá þér, gæti verið sambandsleysi? |
Author: | Daníel Már [ Wed 03. Jul 2013 20:48 ] |
Post subject: | Re: e34 úti hita mælir |
búinnn að double checka það svona 18x. |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 05. Jul 2013 00:06 ] |
Post subject: | Re: e34 úti hita mælir |
Nýr kostar 1500kr |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |