bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 02. Jul 2013 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta lýsir sér þannig að olíuhitinn fer jafnt og þétt upp, og eftir því sem ég er lengur að keyra hækkar hann meira.

Áðan fór hann í 130°c tæplega og var þannig þegar ég kom heim. Ég drap strax á bílnum, en svissaði svo á aftur og þá sá ég 102-103°C (úr 130°C á sekúndu..).

Þá prufaði ég að mæla með laserhitamæli allt mögulegt í húddinu og sá mest 98 gráður, mældi meira að segja ofaní olíuáfyllingargatið.

Stundum rökkar mælirinn í kringum 110°C upp og niður 5°C

Það er nýr skynjari, skipti fyrst um hann. Engin breyting eftir það samt.

Any ideas?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Jul 2013 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eftir símtal frá meistaranum í gær lítur út fyrir að þetta sé ekki bara vandamál með olíuhitamælinn heldur líka vatnshitamælinn fyrir bælaborðið. Það eru tveir vatnshitaskynjarar hjá mér. Annar fer í ECU, hinn í mælaborðið.

Sá sem fer í ECU er með ~5volt stöðug úr tenginu þegar ég svissa á
Sá sem fer í mælaborðið er einungis með ~3.3volt í tenginu þegar ég er með svissað á, en á að vera ~5.0volt
Auk þess mældi ég olíuhitamælistengið, það á að vera ~12.0volt með svissað á, en sýnir aðeins ~11 volt.

Ég er búinn að rekja mig upp í stóra tengið hjá öryggjaboxinu en þetta fer lengra en þangað. Næst er að kíkja á mælaborðið.

Vonandi er þetta bara eitthvað einfalt eins go laust tengi, vonandi ekki ónýt plata í mælaborðinu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group