bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvernig virkar olíuhæðar skynjarinn í E38
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62233
Page 1 of 1

Author:  crashed [ Mon 01. Jul 2013 22:50 ]
Post subject:  hvernig virkar olíuhæðar skynjarinn í E38

hvernig virkar olíuhæðar skynjarinn í E38, semsagt seigir hann mér að olíann á mótor er komin í lágmark eða hvað vantar nákvæmlega mikið á hann
eða er þetta að gera eithvað allt annað hehe ég veit hálvitaleg spurning, held bara að þetta sé ekki í lagi hjá mér
semsagt no 6 á þessari mynd
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=GF81&mospid=47517&btnr=11_1657&hg=11&fg=10

Author:  sh4rk [ Mon 01. Jul 2013 22:53 ]
Post subject:  Re: hvernig virkar olíuhæðar skynjarinn í E38

Segir þér þegar það er komið í lágmark

Author:  auðun [ Mon 01. Jul 2013 23:20 ]
Post subject:  Re: hvernig virkar olíuhæðar skynjarinn í E38

Er hann farinn að lysa gulu oliuljósi i 20 sek eftir að þu startar?

Author:  crashed [ Wed 03. Jul 2013 21:15 ]
Post subject:  Re: hvernig virkar olíuhæðar skynjarinn í E38

nei held ekki en af hverju og hvar ætti það þá að vera mynd af olíu könnu eða þá í olíubarinu sem seigir til um tíma á olíu skyfti

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/