bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

gangur í m50 við start
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62187
Page 1 of 1

Author:  bjarkibje [ Thu 27. Jun 2013 17:11 ]
Post subject:  gangur í m50 við start

sælir

bimminn hefur nú gert þetta tvisvar sinnum í þessari viku, það er þannig að þegar hann dettur í gang þá fer hann uppá 1500 rpm sirka eins og allir bilar bara þegar þeir detta í gang, minn gerir það og svo er eins hann auki alveg uppí smá meiri rpm, alveg yfir 2000rpm (sirka 2500)...?? það er eins og ég stígi smá á bensíngjöfina til að fá hann til að reva upp, en ég snerti hana aldrei.
En þetta er bara í 1 sek eða svo og bara þegar starta á morgnanna eftir nóttina...
any ideas? loft tengt?

heyrist líka tikk hljóð en það er bara þarna í byrjun þegar honum er startað, annars heyrst ekkert tikk í vélinni , og já þetta er ekið 255 þúsund hehe þannig þetta er ekkert shocking shit þó það þurfi að kíkja á eitthvað.

Author:  ömmudriver [ Sat 29. Jun 2013 08:44 ]
Post subject:  Re: gangur í m50 við start

Hmm....er þetta ekki swappaður mótor úr öðrum bíl? Ef svo er, úr hvernig bíl og hvaða tölvu ertu að nota?

Author:  bjarkibje [ Sat 29. Jun 2013 14:17 ]
Post subject:  Re: gangur í m50 við start

ömmudriver wrote:
Hmm....er þetta ekki swappaður mótor úr öðrum bíl? Ef svo er, úr hvernig bíl og hvaða tölvu ertu að nota?


jú reif annan bíl en notaði sömu tölvu 413 red label minnir mig að hún sé
tók allt úr bilnum sem fylgdi mótornum og færði með, hann hefur aldrei verið svona frá því ég swappaði í mars sirka og hefur nu aðeins gert þetta 2-3 sinnum á seinustu 2-3 vikum

spurning hvort þetta sé eitthvað stilliatriði

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/