bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e46 320D "flaut inn í bílnum"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62161
Page 1 of 1

Author:  ViggiRS [ Tue 25. Jun 2013 19:36 ]
Post subject:  e46 320D "flaut inn í bílnum"

Langar að gá hvort þið kannist við vandamál í bremsum þegar að það kemur frekar hátt flaut innan í bílnum en hættir þegar að ég tipla á bremsunum en byrjar samt
fljótlega aftur. Er að gera mig brjálaðan!!! :argh:

Ég er ekki að tala um ííískur í bremsum, meira svona eins og það sé einhver "bremsuþrýstikútur" að leka...

Author:  íbbi_ [ Tue 25. Jun 2013 21:33 ]
Post subject:  Re: e46 320D "flaut inn í bílnum"

ég kannast við svona flaut. hjá mér virðist það ekki tengt bremsupedalanum, en það kemur vissulega frá bremsukútnum eða því svæði.

stebbiGST var líka að spá í e-h flauti í 330 bílnum sínum

Author:  ömmudriver [ Tue 25. Jun 2013 21:42 ]
Post subject:  Re: e46 320D "flaut inn í bílnum"

Er þetta flaut ekki bara að koma frá vacum dælunni?

Author:  íbbi_ [ Tue 25. Jun 2013 21:48 ]
Post subject:  Re: e46 320D "flaut inn í bílnum"

í mínu tilfelli virðist það koma úr vinstra horninu, annahvort innan úr mælaborðinu eða því svæði sem bremsukúturinn er.

kemur svona flaut á inngjöf

Author:  ViggiRS [ Tue 25. Jun 2013 23:27 ]
Post subject:  Re: e46 320D "flaut inn í bílnum"

íbbi_ wrote:
í mínu tilfelli virðist það koma úr vinstra horninu, annahvort innan úr mælaborðinu eða því svæði sem bremsukúturinn er.

kemur svona flaut á inngjöf



Já líka hjá mér en virðist ekki skipta máli hvort ég sé á inngjöf eða að láta hann renna. Það hættir um leið og ég stíg á pedalann en núna upp á síðkastið byrjar það nánast strax aftur - Væri til í að vera bíllinn fyrir aftan og sjá þetta ljósadiskó hjá mér þegar að ég er alltaf að tipla á bremsunum :alien:

Author:  ömmudriver [ Tue 25. Jun 2013 23:52 ]
Post subject:  Re: e46 320D "flaut inn í bílnum"

Þá hlýtur þetta hljóð að vera að koma úr boosternum :hmm:

Author:  Alpina [ Wed 26. Jun 2013 07:17 ]
Post subject:  Re: e46 320D "flaut inn í bílnum"

ömmudriver wrote:
Þá hlýtur þetta hljóð að vera að koma úr boosternum :hmm:


Góð athugasemd :idea:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/