bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bremsupípugerðarkit https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62154 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zed III [ Tue 25. Jun 2013 11:22 ] |
Post subject: | Bremsupípugerðarkit |
Eru til hér heima kit til að græja bremsupípur t.d. svona: |
Author: | rockstone [ Tue 25. Jun 2013 11:31 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
Stilling er með þæginlegustu bremsurörin. Svona kónaraverkfæri færðu í næstu verkfæraverslun. |
Author: | Zed III [ Tue 25. Jun 2013 11:35 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
snilld, er þetta ekki sæmilega einfalt í framkvæmd að græja svona? |
Author: | rockstone [ Tue 25. Jun 2013 11:43 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
Zed III wrote: snilld, er þetta ekki sæmilega einfalt í framkvæmd að græja svona? Það fer eftir einstaklingnum bara, ég hef oft gert þetta og finnst þetta einfalt, öðrum gæti fundist þetta flókið. |
Author: | Zed III [ Tue 25. Jun 2013 11:46 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
rockstone wrote: Zed III wrote: snilld, er þetta ekki sæmilega einfalt í framkvæmd að græja svona? Það fer eftir einstaklingnum bara, ég hef oft gert þetta og finnst þetta einfalt, öðrum gæti fundist þetta flókið. þá ætti þetta að hafast. Þarf maður beygjutöng með rörunum frá Stillingu eða er nóg að beygja þau með höndunum ? |
Author: | rockstone [ Tue 25. Jun 2013 11:53 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
Beygjir með höndunum bara, mjög þæginleg rör frá þeim! |
Author: | srr [ Tue 25. Jun 2013 11:53 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
Er ekki ódýrara að láta Stillingu kóna rörin fyrir þig bara? Ég geri það allavega alltaf þannig,,,, |
Author: | Zed III [ Tue 25. Jun 2013 11:56 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
srr wrote: Er ekki ódýrara að láta Stillingu kóna rörin fyrir þig bara? Ég geri það allavega alltaf þannig,,,, þú meinar að mæla þau bara fyrst og kaupa þær lengdir kónaðar. Það er reyndar mjög sniðugt. |
Author: | srr [ Tue 25. Jun 2013 12:55 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
Zed III wrote: srr wrote: Er ekki ódýrara að láta Stillingu kóna rörin fyrir þig bara? Ég geri það allavega alltaf þannig,,,, þú meinar að mæla þau bara fyrst og kaupa þær lengdir kónaðar. Það er reyndar mjög sniðugt. Ég geri það allavega. Styðst líka við realoem upplýsingarnar, þar koma lengdirnar fram. Nota þær samt alltaf með varúð, s.s. mæli líka. |
Author: | Zed III [ Tue 25. Jun 2013 12:59 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
srr wrote: Zed III wrote: srr wrote: Er ekki ódýrara að láta Stillingu kóna rörin fyrir þig bara? Ég geri það allavega alltaf þannig,,,, þú meinar að mæla þau bara fyrst og kaupa þær lengdir kónaðar. Það er reyndar mjög sniðugt. Ég geri það allavega. Styðst líka við realoem upplýsingarnar, þar koma lengdirnar fram. Nota þær samt alltaf með varúð, s.s. mæli líka. það kemur ekki allt fram á realoem fyrir z3: http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=CJ11&mospid=48077&btnr=34_0543&hg=34&fg=17 vantar t.d. fyrir pípu 5 ![]() |
Author: | ///M [ Tue 25. Jun 2013 13:22 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
Væri ekki hægt að taka þetta bara úr og panta eins ![]() |
Author: | Zed III [ Tue 25. Jun 2013 14:29 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
///M wrote: Væri ekki hægt að taka þetta bara úr og panta eins ![]() reyndar, en mig langar til að gera sem mest af þessu sjálfur. |
Author: | íbbi_ [ Tue 25. Jun 2013 15:17 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
kipptu rörinu bara úr. mældu það og keyptu annað eftir lengdini. getur svo beygt nýja eftir gamla rörinu. ég versla oftast rör í barka. kóp |
Author: | VanHalen [ Tue 25. Jun 2013 20:04 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
Ég er líka í þessum hugleiðingum og þeir hjá Eðalbílum mæla með plastslöngum, hef ekki skoðað það nánar. |
Author: | -Siggi- [ Tue 25. Jun 2013 20:11 ] |
Post subject: | Re: Bremsupípugerðarkit |
VanHalen wrote: Ég er líka í þessum hugleiðingum og þeir hjá Eðalbílum mæla með plastslöngum, hef ekki skoðað það nánar. Það getur ekki verið. Þeir hljóta að hafa verið að meina að nota plastlagnir fyrir bensín. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |