bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flytja inn mótor https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62105 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Sat 22. Jun 2013 17:33 ] |
Post subject: | Flytja inn mótor |
Sælir, Vantar smá info.... hvar er best að finna mótor til innflutnings? Langar í góðan B25 mótor eða B28, eða jafnvel 3L ![]() Allar ábendingar vel þegnar! |
Author: | thorsteinarg [ Sat 22. Jun 2013 17:35 ] |
Post subject: | Re: Flytja inn mótor |
Myndi nú halda ef þetta á að vera bmw mótor, þá bara Ebay.de ![]() ![]() |
Author: | AronT1 [ Sat 22. Jun 2013 17:37 ] |
Post subject: | Re: Flytja inn mótor |
Jaaaa var lika að pæla hverjir senda mótor til íslands haha, sá að smiedmann gerir það en lýst ekki allveg á það, hefur einhver keypt mótora frá þeim? |
Author: | kalli* [ Sat 22. Jun 2013 18:57 ] |
Post subject: | Re: Flytja inn mótor |
Miðað við fyrri reynslu við Schmiedmann myndi ég nú lítið reyna að stunda viðskipti við þá aftur. |
Author: | srr [ Sat 22. Jun 2013 21:03 ] |
Post subject: | Re: Flytja inn mótor |
Bara fyrir forvitnissakir,,,,hvað ertu til í að borga fyrir góðan M52B28 mótor ? |
Author: | bjarkibje [ Sun 23. Jun 2013 17:49 ] |
Post subject: | Re: Flytja inn mótor |
Borgar það sig að kaupa að utan??? Ef þú ætlar að gera það þá ættiru bara að fá það þér s50 mótor ! |
Author: | ömmudriver [ Sun 23. Jun 2013 18:02 ] |
Post subject: | Re: Flytja inn mótor |
Ég myndi finna mér mótor í Bretlandi en þeir geta þó dottið inn á ágætis prís á Ebay.de. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |