bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensínmælir datt út í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=62075 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jökull94 [ Thu 20. Jun 2013 20:05 ] |
Post subject: | Bensínmælir datt út í E36 |
Í gærmorgun settist ég inn í bílinn minn, svissaði á hann og leit á bensínmælinn.. rétt fyrir neðan miðju og allt í góðu með það.. Nema hvað, þegar ég startaði bílnum þá datt mælirinn bara út, sýnir bara eins og það sé ekkert á tanknum ![]() Hvaaað gæti hafa gerst? Þegar ég svissa á hann núna og rýni vel á mælinn, þá lyftist pinninn ööörlítið en nánast ekkert. |
Author: | Jökull94 [ Tue 25. Jun 2013 01:12 ] |
Post subject: | Re: Bensínmælir datt út í E36 |
Enþá bilaður.. |
Author: | olinn [ Tue 25. Jun 2013 01:43 ] |
Post subject: | Re: Bensínmælir datt út í E36 |
Tékkaðu á tengjunum aftaná mælaborðinu, gerðist hjá mér, tók hann bara úr sambandi blés létt á bæði tengin og setti svo aftur þétt í. Kíkja svo kanski líka undir sætið þar sem bensíntankurinn er. |
Author: | bjarkibje [ Tue 25. Jun 2013 09:14 ] |
Post subject: | Re: Bensínmælir datt út í E36 |
mælaborð, eða taka afturbekkinn úr farþegameginn og opna lokið, athuga tengi þar í kring öryggi eða eitthvað, getur ekki verið rosa margt |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |