Það virðist ekkert vera allt of auðvelt að fá þessar blessuðu bensíndælur...
Hringdi í TB.. nibbs.. ekki til
Hringdi í B&L.. nibbs.. ekki til
Til í Bílanaust... en gaurinn sagði "ekki fyrr en um hálf 12.." hehe.. eru á leiðinni býst ég við..
Bara svona til að vera vitlaust, ein spurning..
Setur maður notaða dælu í þá? Borgar það sig nokkuð? Af eigin reynslu og sögum annarra eru þessar dælur ekkert alltof duglegar í því að halda lífi... Ég þori ekki annað en að kaupa bara nýja.... 19 þús kall... pff... algjört rugl verð...
Valli Djöfull
BMW 318 '92