bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensíndælur í E36
PostPosted: Wed 26. May 2004 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Það virðist ekkert vera allt of auðvelt að fá þessar blessuðu bensíndælur...
Hringdi í TB.. nibbs.. ekki til
Hringdi í B&L.. nibbs.. ekki til
Til í Bílanaust... en gaurinn sagði "ekki fyrr en um hálf 12.." hehe.. eru á leiðinni býst ég við..:)
Bara svona til að vera vitlaust, ein spurning..
Setur maður notaða dælu í þá? Borgar það sig nokkuð? Af eigin reynslu og sögum annarra eru þessar dælur ekkert alltof duglegar í því að halda lífi... Ég þori ekki annað en að kaupa bara nýja.... 19 þús kall... pff... algjört rugl verð...

Valli Djöfull
BMW 318 '92


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
19þús er bara mjög vel sloppið fyrir nýja bensíndæla :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
crap.. ekki til... ætla að láta redda mér einni frá köben á föstudag.. þarf að borga tolla og allt.. pfff...
:)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bensíndælur í E36
PostPosted: Wed 26. May 2004 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ValliFudd wrote:
Það virðist ekkert vera allt of auðvelt að fá þessar blessuðu bensíndælur...
Hringdi í TB.. nibbs.. ekki til
Hringdi í B&L.. nibbs.. ekki til
Til í Bílanaust... en gaurinn sagði "ekki fyrr en um hálf 12.." hehe.. eru á leiðinni býst ég við..:)
Bara svona til að vera vitlaust, ein spurning..
Setur maður notaða dælu í þá? Borgar það sig nokkuð? Af eigin reynslu og sögum annarra eru þessar dælur ekkert alltof duglegar í því að halda lífi... Ég þori ekki annað en að kaupa bara nýja.... 19 þús kall... pff... algjört rugl verð...

Valli Djöfull
BMW 318 '92


Hvað var verðið í Bílanaust,
þú veist að það er sama dælan og í B&L!!
Þar sem að þetta eru báðar standard Bosch 100L/klst dælur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
ég hringdi í bílanaust þarna um hádegi eins og gaurinn talaði um.. en hún "fannst ekki"....
fjandinn.. er að reyna að plögga dælunni frá odense til köben.. hehe.. þarf að gerast á morgun.. þeir geta ekki sent hjá www.bmwspecialisten.dk fyrr en á morgun með pósti.. þá er það komið á fös of seint fyrir flugið mitt...:p

lumar einhver á notaðri dælu kannski? ég VERÐ að vera kominn með dælu fyrir föstudagsseinnipart..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. May 2004 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
ÉG gæti gramsað á að eiga hana einhversstaðar :roll:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group