bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Drif stærð í E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61913
Page 1 of 1

Author:  Hell [ Sun 09. Jun 2013 11:23 ]
Post subject:  Drif stærð í E36

Jæja ég er hálfgerður núbbi í Bmw :oops:

Þannig smá aulaspurning: Hvernig sé ég hvaða drif er í bílnum hjá mér (þe ekki hlutfallið heldur stærðin),
verð ég að taka það úr og mæla kambinn eða get ég séð það utan frá ?

Author:  Alpina [ Sun 09. Jun 2013 12:00 ]
Post subject:  Re: Drif stærð í E36

Hell wrote:
Jæja ég er hálfgerður núbbi í Bmw :oops:

Þannig smá aulaspurning: Hvernig sé ég hvaða drif er í bílnum hjá mér (þe ekki hlutfallið heldur stærðin),
verð ég að taka það úr og mæla kambinn eða get ég séð það utan frá ?


Ef þú ert með orginal,,, 320 og mínus ((vélastærð)) þá ertu með 168mm drif,,,. annars 188mm

Author:  Hell [ Sun 09. Jun 2013 12:13 ]
Post subject:  Re: Drif stærð í E36

Alpina wrote:

Ef þú ert með orginal,,, 320 og mínus ((vélastærð)) þá ertu með 168mm drif,,,. annars 188mm



Þar er nefnilega brasið
Bíllinn er orginal 320 en er kominn með 2,5 og ég veit ekki hvort það sé búið að skita um drif líka
Köggullinn virkar nokkuð stór séð neðan frá

Author:  Hell [ Sun 09. Jun 2013 12:24 ]
Post subject:  Re: Drif stærð í E36

Ætlaði að verða mér út um annað drif til að sjóða og henda í bílinn
en vill ekki stoppa hann í 2 daga (taka gamla drifið úr, fara með það í vinnuna og sjóða, og setja það aftur í = 2 kvöld )

Nema einhver gúrú eigi soðið drif og er til í að sjá hvort það passar

Author:  Dóri- [ Sun 09. Jun 2013 16:03 ]
Post subject:  Re: Drif stærð í E36

Það eru sitthvorir öxlar og þú sérð það allavegana á þeim, 325 og stærra eru með öxlum sem eru eins og þeir séu soðnir saman í miðjunni en 320 eru með öxlum sem eru bara sléttir...


þetta er s.s. öxull við stærra drifið.
Image

Author:  Hell [ Sun 09. Jun 2013 17:11 ]
Post subject:  Re: Drif stærð í E36

Dóri- wrote:
Það eru sitthvorir öxlar og þú sérð það allavegana á þeim, 325 og stærra eru með öxlum sem eru eins og þeir séu soðnir saman í miðjunni en 320 eru með öxlum sem eru bara sléttir...


þetta er s.s. öxull við stærra drifið.
Image



Snild, takk fyrir þetta :)

Author:  olinn [ Sun 09. Jun 2013 18:04 ]
Post subject:  Re: Drif stærð í E36

Til að nýta þráðinn....

Hvað haldið þið að hlutfallið hjá mér í 188mm drifi sé ef bíllinn er á 2500 snúningum á 100km/h ?

Author:  Alpina [ Sun 09. Jun 2013 23:53 ]
Post subject:  Re: Drif stærð í E36

olinn wrote:
Til að nýta þráðinn....

Hvað haldið þið að hlutfallið hjá mér í 188mm drifi sé ef bíllinn er á 2500 snúningum á 100km/h ?


2.93 / 3.15

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/