bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

HIOP stroker kits ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6191
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Wed 26. May 2004 02:17 ]
Post subject:  HIOP stroker kits ?

ég var að pæla með þetta hvort einhver sení hérna sem gæti út skýrt fyrir mér svona í megnin atriðum hva þetta er og svolleis ?


að mér sýnist að þetta sé bara kit til a gera bílinn sinn að bíl með M Power vél

en svo var ég að skoða í listanum hva þetta kostaði fyrir mína M20 vél
þá er það 320 þús :woow: fyrir náttla eikkur 40 hö. :) en samt $$$

hérna er mynd af þessu
Image

og hérna er linkurinn með smá details og listanum sem svoan er til í
+ verð

http://www.eurocarmotorsport.com/performance_usd.htm

p.s. langar samt skuggalega í þetta :roll: :twisted:

Author:  BMW 318I [ Wed 26. May 2004 03:20 ]
Post subject: 

Það sem stroker kit gerir er að auka spreggjirími vélarinnar með því að auka stroke(lengdin sem stympillin fer) og Bore(stærð kollsins á stymplinum) þetta kit t.d. fer með stroke í 84mm og bore í 86mm(veit ekki hvað er orginal en einhver hér ætti að geta sagt þér það eftir þessar breytingar er vílin orðin 2926cc og bimmin því 329i

Author:  aronjarl [ Wed 26. May 2004 03:31 ]
Post subject: 

Hmm... Hvað þetta er, þetta efsta er sveifarás og svo 2 knastásar (þessi mynd er greinilega ekki fyrir M20 því þetta er fyrir tvöfaldan yfirliggjandi knastás..) eitthvað M POWER ventlalok, stimpilhausar og stimpilstangir sýnist þetta vera þrikktir stimplar (vélin verður sem sagt slaglengri) , heddpakning og flækjur... :D

Vona að eitthvað að þessu sé rétt hjá mér... :wink:

Author:  Djofullinn [ Wed 26. May 2004 10:01 ]
Post subject: 

Þetta er mjög svalt en nokkuð dýrt fyrir 40 hö. Þá er betra að fara turbo leiðina held ég... Eða bara setja aðra vél. M30 3.5 í E30 er t.d 218 hö fyrir brot af þessari upphæð.

Author:  gstuning [ Wed 26. May 2004 11:28 ]
Post subject: 

Svo er þetta ekki heldur í M20 vélina þessi mynd

En allaveganna þá eru til allskonnar aðrar leiðir til að fá 210hö eða meira,

með ásum, tölvu, flækjum, maf conversion þá er hægt að vera kominn í 190-195allaveganna

kostnaður þar er á íslandi um 200kall eða svo

Túrbó á íslandi = 400kall eða svo

Author:  finnbogi [ Wed 26. May 2004 12:08 ]
Post subject: 

jamm :) en það er alveg rétt hjá ykkur að þesy mynd er ekki af því sem er í M20 en þetta er bara eina myndin sem fylgdi :D

en já ég held maður fari frekar aðraleið þá :) kubbur er allavegana ofarlega í huga 8)

Author:  Alpina [ Wed 26. May 2004 19:55 ]
Post subject: 

,,,,Þessar flækjur eru ,útúr kortinu kjánalegar,, sjáið td.nr.4 :shock: :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/