bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 29. May 2013 00:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Hef tekið eftir því undanfarið að snúningshraðamælirinn hjá mér er undarlega seinn að taka við sér..
Sést best í fyrsta gír þegar maður heyrir að bíllinn er kominn í útslátt en snúningsmælirinn er ekki kominn alla leið, líka þegar maður sleppir kúplingu eftir að hafa skipt um gír finnst mér hann seinn að fara á sinn stað

What to do?

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 01:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
Jökull94 wrote:
Hef tekið eftir því undanfarið að snúningshraðamælirinn hjá mér er undarlega seinn að taka við sér..
Sést best í fyrsta gír þegar maður heyrir að bíllinn er kominn í útslátt en snúningsmælirinn er ekki kominn alla leið, líka þegar maður sleppir kúplingu eftir að hafa skipt um gír finnst mér hann seinn að fara á sinn stað

What to do?

Minni mótor... Alltof kraftmikill,

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 12:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
ertu með 325 mælaborð við 2.5 mótorinn??

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 14:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
bjarkibje wrote:
ertu með 325 mælaborð við 2.5 mótorinn??


jab orginal 325, var reyndar sjálfskiptur

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 18:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Ampi wrote:
Minni mótor... Alltof kraftmikill,

Haha 1st world problem !

En nei, þetta er original mótor og mælaborð í bílnum, eina sem er öðruvísi eins og aron sagði er að hann er orðinn bsk.

Er þetta bilaður sensor, barki eða eitthvað svoleiðis eða mögulega mælaborðið sjálft?

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jun 2013 02:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Enginn?

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Jun 2013 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
prófaðu annað mælaborð vinur, þessi borð eru ekki eilíf :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group