bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 gear linkage
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6185
Page 1 of 1

Author:  Bjarki [ Tue 25. May 2004 23:10 ]
Post subject:  e30 gear linkage

Thad eru tvaer tegundir sem faera skiptinguna fra stonginni i kassann. Er thetta fyrir tvo mismunandi kassa eda bara mismunandi honnun a thessu stykki. Gamla er a.m.k. i ´86. Skipti BMW kannski um girkassaframleidanda, man thetta ekki alveg. Einhverjir kostir/gallar a milli thessara tveggja tegunda. Og gengur thetta a milli? Hvort aetti madur ad velja nyrra eda eldra? (sidasta spurningin er had svorum vid fyrri spurningum)

Author:  gstuning [ Wed 26. May 2004 00:28 ]
Post subject: 

E30 Crew says

Fyrra stikið var í E30 ´83 og ´84 árgerðum og er síðra vegna lélegrar hönnunar og endingar seinna er mikið betra og ætti að notast

Til að sjá munin þá er fyrra dótið stór málm plata á meðan seinna er eins og á nýrri BMW þar sem að þetta er ál haldari

Author:  oskard [ Wed 26. May 2004 00:41 ]
Post subject: 

og er ég nokkuð viss um að nýrra sýstemið er enþá notað í allavegna þristum.. þeas e36 og e46

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/