bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 bremsuklossar.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61830
Page 1 of 1

Author:  siggi103 [ Tue 04. Jun 2013 16:01 ]
Post subject:  e34 bremsuklossar.

Var a versla klossa að framan í e34 hjá AB áðan, kem heim og tek eftir því að á pakkanum stendur "BMW 5 (e39)" Er þetta eitthvað sem er að passa á milli eða er ég að fara að skila þessu og fá aðra?


Kv BMW noob :oops:

Author:  kristjan535 [ Tue 04. Jun 2013 21:14 ]
Post subject:  Re: e34 bremsuklossar.

það er oft sem ég versla varahluti og það stendur annað hvort e34-e39 ofl á umbúðonum og það passar allt heilla klappið

Author:  Axel Jóhann [ Wed 05. Jun 2013 16:28 ]
Post subject:  Re: e34 bremsuklossar.

Þetta passar. :)

Author:  siggi103 [ Mon 10. Jun 2013 09:32 ]
Post subject:  Re: e34 bremsuklossar.

Klossarnir pössuðu, diskarnir sem ég fékk eru hinsvegar með vesen við mig, get ekki hert brake carrierinn til fulls því að þá er varla hægt að snúa disknum með handafli, spurning um að setja skinnu aftan á boltana og sjá hvort að það sé nóg til þess að losa um diskinn? diskarnir voru merktir e34 525 en við samanburð á gömlu diskunum var ekkert annað sem kom í ljós en að þeir ættu að passa.


Takk fyrir svörin!

Author:  IvanAnders [ Mon 10. Jun 2013 22:53 ]
Post subject:  Re: e34 bremsuklossar.

Er þá ekki fastur stimpill, eða færslur?

Gekk stimpillinn alveg inn?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/