bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 mótortopplúga yfir í latch? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61786 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjaddnis [ Sun 02. Jun 2013 17:47 ] |
Post subject: | E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Topplúgan mín er í tómu tjóni og ég er of mikið hvítt rusl til þess að komast að því hvað er að eða laga það.. Spurningin er hvort það sé hægt að aftengja mótorinn og setja svona latch (veit ekki hvað íslenska orðið er) á hana í staðin og hafa hana bara manual þannig? er á sedan ![]() |
Author: | srr [ Sun 02. Jun 2013 18:29 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Ertu búinn að prufa emergency sexkantinn til að opna topplúguna ? |
Author: | Bjaddnis [ Sun 02. Jun 2013 18:35 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
srr wrote: Ertu búinn að prufa emergency sexkantinn til að opna topplúguna ? Satt að segja er ekki buinn að profa neitt nema skipti út handónýtu öryggi.. Ætla að kikja a hana ehv a eftir |
Author: | srr [ Sun 02. Jun 2013 19:02 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Þú tekur niður coverið sem topplúgutakkinn er í, notar flatt skrjúfjárn til að koma því úr/til hliðar. Svo á topplúgumótornum sjálfum er gat í drifinu á honum fyrir sexkant. Sá sexkantur á að vera í verkfærasettinu á flestum bílunum, en oft vantar hann. Svo með að stinga sexkantinum í drifið á mótornum og snúa, þá er hægt að opna hana á báða vegu. S.s. að snúa í aðra áttina opnar hana upp og hina áttina opnar hana inn í þakið. Getur komist að því þannig hvort að mótorinn sjálfur sé bilaður ef þú nærð auðveldlega að opna og loka topplúgunni. Sérð hérna á minni myndinni hvar sexkanturinn fer í,,, ![]() |
Author: | Bjaddnis [ Sun 02. Jun 2013 19:06 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
srr wrote: Þú tekur niður coverið sem topplúgutakkinn er í, notar flatt skrjúfjárn til að koma því úr/til hliðar. Svo á topplúgumótornum sjálfum er gat í drifinu á honum fyrir sexkant. Sá sexkantur á að vera í verkfærasettinu á flestum bílunum, en oft vantar hann. Svo með að stinga sexkantinum í drifið á mótornum og snúa, þá er hægt að opna hana á báða vegu. S.s. að snúa í aðra áttina opnar hana upp og hina áttina opnar hana inn í þakið. Getur komist að því þannig hvort að mótorinn sjálfur sé bilaður ef þú nærð auðveldlega að opna og loka topplúgunni. Sérð hérna á minni myndinni hvar sexkanturinn fer í,,, ![]() Takk fyrir þetta! prófa þetta á eftir.. En svo vilja sumir meina að þetta sé bara rembingur í mér vegna þess að það hefur verið kíttað í þessa lúgu og það sé hætta á leka ef ég fer að fikta við þetta |
Author: | srr [ Sun 02. Jun 2013 19:16 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Ég á til allavega heilt topplúgulok og svo fer ég að rífa e36 sedan í næstu viku sem er með rafmagnstopplúgu. Er lúgan hjá þér nokkuð ennþá kíttuð niður sem gæti hindrað það að hún opnist? ![]() |
Author: | Bjaddnis [ Sun 02. Jun 2013 19:21 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
srr wrote: Ég á til allavega heilt topplúgulok og svo fer ég að rífa e36 sedan í næstu viku sem er með rafmagnstopplúgu. Er lúgan hjá þér nokkuð ennþá kíttuð niður sem gæti hindrað það að hún opnist? ![]() Já hún er það, en þegar ég ýti á lúgutakkann heyri ég ekkert í mótornum.. ætti ég ekki að heyra hana rembast? |
Author: | srr [ Sun 02. Jun 2013 19:26 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Bjaddnis wrote: srr wrote: Ég á til allavega heilt topplúgulok og svo fer ég að rífa e36 sedan í næstu viku sem er með rafmagnstopplúgu. Er lúgan hjá þér nokkuð ennþá kíttuð niður sem gæti hindrað það að hún opnist? ![]() Já hún er það, en þegar ég ýti á lúgutakkann heyri ég ekkert í mótornum.. ætti ég ekki að heyra hana rembast? Mögulega er búið að taka takkann eða mótorinn úr sambandi,,,,í ljósi þess að það er búið að kítta þetta niður. |
Author: | gunnar [ Sun 02. Jun 2013 20:05 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
HAHAHA Þetta er alveg drepfyndið... |
Author: | Bjaddnis [ Sun 02. Jun 2013 20:42 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Flest allt i þessum bil er skitmixað eftir lithaena.. Hvaða vir er þetta og hvar a hann að vera?? Veit ekkert um svona bilarafmagnsdæmi ![]() |
Author: | Bjaddnis [ Mon 03. Jun 2013 00:31 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Jæja er búinn að dunda mér í þessu í kvöld, fékk mótorinn af stað, og lagaði tannhjólin sem voru vitlaust sett á .. og núna gengur hann alveg rétt.. en þegar ég set mótorinn á sinn stað og ýti á takkan hreyfist hann bara svona hálfann sentimetra og smellur svo fastur, get bara juggað honum þennan sentimetra fram og til baka (er búinn að skera kíttið úr) |
Author: | BjarkiHS [ Mon 03. Jun 2013 17:53 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
Svona í ljósi þess að lúgan var kíttuð, þá væri hugmynd að athuga drenrör. Ef þau eru stífluð þá er mjög líklegt að það leki inní bíl. |
Author: | Bjaddnis [ Mon 03. Jun 2013 17:56 ] |
Post subject: | Re: E36 mótortopplúga yfir í latch? |
BjarkiHS wrote: Svona í ljósi þess að lúgan var kíttuð, þá væri hugmynd að athuga drenrör. Ef þau eru stífluð þá er mjög líklegt að það leki inní bíl. Buinn að þvi |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |