bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e32 m60b30 vantar verkfæri fyrir tímakeðju.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61781
Page 1 of 1

Author:  ojbaru [ Sun 02. Jun 2013 12:56 ]
Post subject:  e32 m60b30 vantar verkfæri fyrir tímakeðju.

góðan daginn.

ég óska eftir sérverkfærum til láns eða leigu fyrir þessa blessuðu vél m60b30 þ.e. til að tímana inn. :?

ef þið m60 hausar vitið um eithver vandamál sem gott væri að skoða ( svona rétt á meðan þetta er allt sundur rifið ) meigið þið endilega láta mig vita.

einnig væri gaman að vita hvort eithver hafi lent í skrítnu rúðupiss veseni í e32, þegar pissið er sett á fara þurkurnar á fullt og pissið á og ekki er hægt að slökkva nema með því að svissa af ökutækinu. var búinn að skoða þetta lauslega og svo virðist sem pissið sé stýrt af comfort control boxinu, grunna sálfum þurkurofanum en hef ekki komist yfir nægilega góðar teikningar af honum til þess að prófa.

kv: Rudolf Kristinsson
bílageðlæknir hjá bíladoktornum.
s: 6907602

Author:  Danni [ Sun 02. Jun 2013 14:12 ]
Post subject:  Re: e32 m60b30 vantar verkfæri fyrir tímakeðju.

Fyrst þú ert að fara að græja tímakeðjuna þá er í raun ekkert annað vandamál en að kíkja á olíudæluboltana. Þeir losna í öllum þessum mótorum og eru bara í botninum á pönnunni í gúddí fíling.

Ég á til öll stjórnbox úr E34, sem eru þau sömu og í E32 ef þig langar að prófa fyrir rúðuþurrkurnar. Á líka til þurrkurofan úr bíl sem var ekki með intensive cleaning (rúðupiss á framljósin) og ekki með airbag, ef þú getur notað þannig.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/