bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 02. Jun 2013 12:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
góðan daginn.

ég óska eftir sérverkfærum til láns eða leigu fyrir þessa blessuðu vél m60b30 þ.e. til að tímana inn. :?

ef þið m60 hausar vitið um eithver vandamál sem gott væri að skoða ( svona rétt á meðan þetta er allt sundur rifið ) meigið þið endilega láta mig vita.

einnig væri gaman að vita hvort eithver hafi lent í skrítnu rúðupiss veseni í e32, þegar pissið er sett á fara þurkurnar á fullt og pissið á og ekki er hægt að slökkva nema með því að svissa af ökutækinu. var búinn að skoða þetta lauslega og svo virðist sem pissið sé stýrt af comfort control boxinu, grunna sálfum þurkurofanum en hef ekki komist yfir nægilega góðar teikningar af honum til þess að prófa.

kv: Rudolf Kristinsson
bílageðlæknir hjá bíladoktornum.
s: 6907602


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Jun 2013 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Fyrst þú ert að fara að græja tímakeðjuna þá er í raun ekkert annað vandamál en að kíkja á olíudæluboltana. Þeir losna í öllum þessum mótorum og eru bara í botninum á pönnunni í gúddí fíling.

Ég á til öll stjórnbox úr E34, sem eru þau sömu og í E32 ef þig langar að prófa fyrir rúðuþurrkurnar. Á líka til þurrkurofan úr bíl sem var ekki með intensive cleaning (rúðupiss á framljósin) og ekki með airbag, ef þú getur notað þannig.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group