bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
3.5 m34 ógangur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61764 |
Page 1 of 1 |
Author: | joiS [ Sat 01. Jun 2013 00:42 ] |
Post subject: | 3.5 m34 ógangur |
setti 3.5 i e21 hja mer er ekki ad nà almenilegum kraft og er õgangur à hægagang og sprengir ef keyrt jöfnum hrada beisekli on/off .. gæti bensin dælan verid vesenid? |
Author: | sh4rk [ Sat 01. Jun 2013 01:35 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
Hefuru tékkað á kveikjuloki? Annars lenti ég í því þegar bensíndælan fór hjá mér þá gekk bíllinn vondan hægagang og allt undir 3000 rpm var mjög rikkjóttur en ef allt var stigið í botn virkaði þetta eðlilega |
Author: | eiddz [ Sat 01. Jun 2013 02:47 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
Gamalt bensín? ![]() |
Author: | joiS [ Sat 01. Jun 2013 08:52 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
sh4rk wrote: Hefuru tékkað á kveikjuloki? Annars lenti ég í því þegar bensíndælan fór hjá mér þá gekk bíllinn vondan hægagang og allt undir 3000 rpm var mjög rikkjóttur en ef allt var stigið í botn virkaði þetta eðlilega einmitt... fer i bensindæluna |
Author: | joiS [ Sat 01. Jun 2013 08:53 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
eiddz wrote: Gamalt bensín? ![]() nYtt benzin à honum |
Author: | gstuning [ Sun 02. Jun 2013 22:30 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
Athuga Athuga vacuum leka á öllum hosum. Athuga neista á öllum kertum 12v á öllum spíssum Reyna sjá hvort að einhver tengi séu slöpp/sambansleysi og svo fram eftir götunum. |
Author: | joiS [ Mon 03. Jun 2013 19:48 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
takk gunni im on it |
Author: | Angelic0- [ Tue 04. Jun 2013 01:24 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
BREMI vs BOSCH... BOSCH > BREMI |
Author: | Mazi! [ Tue 04. Jun 2013 19:48 ] |
Post subject: | Re: 3.5 m34 ógangur |
mig grunar skítur í bensíntank Lenti í þessu með M3,, tankurinn var fullur af drullu og skít sem olli því að bensíndælan dældi bara skít og drullugu bensíni sem endaði alltaf með að stífla síuna og þarafleiðandi sprengdi bíllinn og gekk mjög illa |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |