bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 - stærð á pakkdós í drif & ventlaloksp.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61759
Page 1 of 1

Author:  Helgason [ Fri 31. May 2013 13:59 ]
Post subject:  E39 - stærð á pakkdós í drif & ventlaloksp.

Sælir.
Er að leita að nokkrum varahlutum hér heima og það er eitthvað fátt um fína drætti.

Er með E39 '96 535i og vantar eftirfarandi hluti:

Pakkdós í drif bílstjóramegin
Ventlalokspakkningu + tappa
Klossa að framan

AB eru bara með klossa
Tækniþjónustan á ventlalokspakkningu + tappa mögulega í næstu viku
Kistufell eru með ventlalokspakkningu og tala um að það séu áfastir hálfmánar en ekki tappar, og það sé hægri og vinstri pakkning
Fálkinn á mögulega pakkdósina, en þeir þurfa að fá stærðina á henni.

Veit einhver hve stór pakkdós er í drifinu á þessum bílum?

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=33&fg=10

Author:  rockstone [ Fri 31. May 2013 14:58 ]
Post subject:  Re: E39 - stærð á pakkdós í drif & ventlaloksp.

Stærðirnar á pakkdósunum standa á realoem......

Author:  Helgason [ Fri 31. May 2013 15:01 ]
Post subject:  Re: E39 - stærð á pakkdós í drif & ventlaloksp.

rockstone wrote:
Stærðirnar á pakkdósunum standa á realoem......

Ég er ekki að finna þetta, hvað heitir þetta á enskunni? Setti link á realoem í upprunalega þræðinum, sérðu þetta þar?

Þetta er modelið:

http://www.realoem.com/bmw/partgrp.do?m ... 7547&hg=26

Author:  rockstone [ Fri 31. May 2013 15:04 ]
Post subject:  Re: E39 - stærð á pakkdós í drif & ventlaloksp.

http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=33&fg=10

Shaft seal.

þú varst í drifskaftinu, finnur ekki sealin þar.

Author:  Helgason [ Fri 31. May 2013 15:13 ]
Post subject:  Re: E39 - stærð á pakkdós í drif & ventlaloksp.

rockstone wrote:
http://www.realoem.com/bmw/showparts.do?model=DE21&mospid=47547&btnr=33_1042&hg=33&fg=10

Shaft seal.

þú varst í drifskaftinu, finnur ekki sealin þar.


Erum við þá ekki að tala um:

08 Shaft seal with lock ring 90X44X10 2 33107505604

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/