bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

m52b25 e36 gangtruflanir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61728
Page 1 of 1

Author:  KristjanJohann [ Tue 28. May 2013 23:24 ]
Post subject:  m52b25 e36 gangtruflanir

er smá vesen með bílinn hjá mér hann er tregur í gang prumpar og hikar þegar maður gefur honum inn, er nýlega búinn að taka heddið af og vélina úr, setti saman fyrir 2 vikum og setti í hann flækjur, gekk alveg smurt en í gær þá byjuðu þessi leiðindi en samt gekk hann vel inná milli, en núna gengur hann bara ílla,

gegngur samt lausaganginn vel en ef maður þenur hann þá á hann það til að fara of langt niður og kikstar og 1 sinni drepið á sér. einhvað sem byrjaði með hinu veseninu í gær, í ausandi rigningu ef það gæti verið einhver skíring

veit ekki hvort að flækjurnar séu að gera honum lífið leitt eða hvað þetta er getur einhver hjálpað mér,

kv Guðjon

Author:  Tóti [ Tue 28. May 2013 23:48 ]
Post subject:  Re: m52b25 e36 gangtruflanir

Mjög líklega vacuum leki, skoðaðu inntakshosuna á milli throttle body og loftflæðiskynjara og hosurnar fyrir hægagangs ventilinn sem er undir soggreininni.

Author:  KristjanJohann [ Thu 30. May 2013 13:42 ]
Post subject:  Re: m52b25 e36 gangtruflanir

vandamálið leist, tók rafgeiminn úr sambandi í sólarhring því ég var búinn að laga vacum lekan en tölvan hefur líklega verið að stríða mér núna gegngur hann fínt takk takk
kveðja Guðjón

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/