bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hverni er best að skifta um pústgrein í 540 e39 ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61722
Page 1 of 1

Author:  ingo_GT [ Tue 28. May 2013 18:02 ]
Post subject:  Hverni er best að skifta um pústgrein í 540 e39 ?

Hverni er best að skifta um pústgrein í 540 ?

Það er nú ekki mikið pláss ofan í huddinnu þanni núna spyr ég hverni er best að skifta um þetta þarf ég að hífa mótorinn einhvað upp eða láta hann síga niður eða getur maður gert þetta bara neðan frá ?

Author:  x5power [ Tue 28. May 2013 20:48 ]
Post subject:  Re: Hverni er best að skifta um pústgrein í 540 e39 ?

þetta er að mestu gert neðan frá! það þarf ekki að lifta vélinni neitt!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/