bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Pússa niður lakk?
PostPosted: Sun 26. May 2013 19:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Sælir,

Er að fara láta sprauta nokkra hluti hja mer, en til að lækka aðeins kostnaðinn langaði mig að pússa niður alla hlutina sjalfur, svo málarinn þurfi ekki að eyða sínum tíma í það. Svo mín spurning, hvernig er best að gera þetta? er þetta bara 400 sandpappír og byrja pússa eða þarf að hafa einhver efni eða slípirok eða einhverja bleitu á lakkinu eða eitthvað? Er að fara pússa niður húdd, nýrnabita, sýlsa(ekki plast) framstuðara.

Fyrirfram þakkir!

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pússa niður lakk?
PostPosted: Mon 27. May 2013 12:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Farðu bara með nóguð fínum pappír í endann og þá með vatni
En passaðu þig á þvi að vera ekki að fara of djúft eða ójafnt yfir flötinn þvi það gæti kostað meiri vinnu en þetta myndi sparar þer

Minnir að srkefin séu svona 280- 320-400-800 m/vatni

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pússa niður lakk?
PostPosted: Mon 27. May 2013 15:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
eg for yfir allann bílinn hja mer með 500 svamp pappír bara þurrum og náði bara niður appelsinuhúðinni a glærunni. Það voru fyrirmælin fra sprautaranum og hann var mjög sattur. For svo með rauða ull i erfiðustu fölsin.

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pússa niður lakk?
PostPosted: Mon 27. May 2013 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
passaðu þig á að finna málara sem vill mála hluti sem þú hefur unnið sjálfur, flestir taka það skiljanlega ekki í mál

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group